„Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 14:00 Giannis Antetokounmpo sat í hástól þegar hann kynnti nýju skóna sína. Getty/ Rodin Eckenroth Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Giannis Antetokounmpo var magnaður með Milwaukee Bucks tímabilið 2018-19 en hann hélt áfram að bæta sinn leik og endaði með 27,7 stig, 12,5 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eins og sjá má í þessari Twitter færslu hér fyrir neðan þá var ein útgáfan af Nike skóm Giannis Antetokounmpo gerð til heiðurs gamanmyndinni „Coming to America“ sem kom út árið 1988.THIS IS REAL: One of the initial colorways to the Giannis signature Nike shoe is the “Coming to America” version, which “celebrates one of Giannis’ favorite movies, as well as the similarities and differences between both Giannis’ and Prince Akeem’s stories.” pic.twitter.com/mvLZA6Aj1f — Darren Rovell (@darrenrovell) July 15, 2019 Eddie Murphy átti hugmyndina af myndinni „Coming to America“ og lék einnig aðalhlutverkið og nokkur aukahlutverk til viðbótar. „Coming to America“ er um moldríkan prins frá Afríkuríkinu Zamunda sem hefur ekki þurft að vinna eitt handtak á ævinni en tekur upp á því að fara til Bandaríkjanna til að upplifa það hvernig er að vera venjulegur vinnandi maður. „Coming to America“ er ein af uppáhaldasmyndum Giannis Antetokounmpo en hann fæddist þó ekki fyrr en sex árum eftir að myndin kom í kvikmyndahús út um allan heim. Giannis Antetokounmpo er grískur og fæddist í Aþenu en foreldrar hans komu til Grikklands frá Nígeríu.Giannis unboxing the "Coming to America" Nike Freak 1. pic.twitter.com/B0SWNVOEkC — B/R Kicks (@brkicks) July 15, 2019 NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Giannis Antetokounmpo var magnaður með Milwaukee Bucks tímabilið 2018-19 en hann hélt áfram að bæta sinn leik og endaði með 27,7 stig, 12,5 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eins og sjá má í þessari Twitter færslu hér fyrir neðan þá var ein útgáfan af Nike skóm Giannis Antetokounmpo gerð til heiðurs gamanmyndinni „Coming to America“ sem kom út árið 1988.THIS IS REAL: One of the initial colorways to the Giannis signature Nike shoe is the “Coming to America” version, which “celebrates one of Giannis’ favorite movies, as well as the similarities and differences between both Giannis’ and Prince Akeem’s stories.” pic.twitter.com/mvLZA6Aj1f — Darren Rovell (@darrenrovell) July 15, 2019 Eddie Murphy átti hugmyndina af myndinni „Coming to America“ og lék einnig aðalhlutverkið og nokkur aukahlutverk til viðbótar. „Coming to America“ er um moldríkan prins frá Afríkuríkinu Zamunda sem hefur ekki þurft að vinna eitt handtak á ævinni en tekur upp á því að fara til Bandaríkjanna til að upplifa það hvernig er að vera venjulegur vinnandi maður. „Coming to America“ er ein af uppáhaldasmyndum Giannis Antetokounmpo en hann fæddist þó ekki fyrr en sex árum eftir að myndin kom í kvikmyndahús út um allan heim. Giannis Antetokounmpo er grískur og fæddist í Aþenu en foreldrar hans komu til Grikklands frá Nígeríu.Giannis unboxing the "Coming to America" Nike Freak 1. pic.twitter.com/B0SWNVOEkC — B/R Kicks (@brkicks) July 15, 2019
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira