Stal 1,6 milljörðum frá NBA-liði til að kaupa sér lúxushús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 12:30 Lukkudýr Sacramento Kings. Getty/Thearon W. Henderson Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Jeffrey David reyndi að komast upp með að stela 13,4 milljörðum dollara frá Sacramento Kings þegar hann var framkvæmdastjóri félagsins árið 2015 og 2016. Sacramento Kings lét David fara árið 2018 en hann tók þá við samskonar starfi hjá Miami Heat. Í framhaldinu komst upp um þjófnað hans. Starfsmaður Kings fann gamlar skrár í tölvu Jeffrey David og í framhaldinu hófst rannsókn hjá bandarísku Alríkislögreglunni.Former Sacramento Kings executive Jeffrey David has been jailed for seven years after stealing $13.4m (£10.5m) from the team to buy luxury homes. Full story: https://t.co/eiRYITl6QCpic.twitter.com/CvKMNRh5Zy — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Jeffrey David komst yfir peningana með því að taka þá frá styrktaraðilum félagsins en hann falsaði undirskriftir ráðamanna Sacramento Kings. Hann hafði lýst sig sekan í janúar síðastliðnum en nú var komið að því að ákveða refsingu hans. Hinn 44 ára gamli Jeffrey David grét þegar hann lýsti hvað hann hefði gert eiginkonu sinni og þremur ungum börnum þeirra með framferði sínu. Jeffrey David var með 30 þúsund dollara í mánaðarlaun hjá Kings og fékk að auki árlega launauppbót. Hann ætlaði hins vegar að græða enn meiri pening á fjármálabraski með peninga Sacramento Kings.Sacramento Kings exec gets 7-year prison sentence in $13.4 million scheme https://t.co/BAt7KtoTyF — Sam Stanton (@StantonSam) June 24, 2019Markmið David var að kaupa umrædd hús, gera þau upp og selja þau síðan á hærra verði. Með því ætlaði hann að borga Sacramento Kings aftur það sem hann tók frá félaginu. „Ég ætlaði að nota gróðann til að borga fyrir háskóla barnanna og eftirlaunaárin mín,“ sagði Jeffrey David við dómarann í málinu. „Ég var ótrúlega vitlaus,“ sagði David en það kom fram í réttahöldunum að hann hafði drukkið mikið á árunum 2011 til 2017. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Jeffrey David reyndi að komast upp með að stela 13,4 milljörðum dollara frá Sacramento Kings þegar hann var framkvæmdastjóri félagsins árið 2015 og 2016. Sacramento Kings lét David fara árið 2018 en hann tók þá við samskonar starfi hjá Miami Heat. Í framhaldinu komst upp um þjófnað hans. Starfsmaður Kings fann gamlar skrár í tölvu Jeffrey David og í framhaldinu hófst rannsókn hjá bandarísku Alríkislögreglunni.Former Sacramento Kings executive Jeffrey David has been jailed for seven years after stealing $13.4m (£10.5m) from the team to buy luxury homes. Full story: https://t.co/eiRYITl6QCpic.twitter.com/CvKMNRh5Zy — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Jeffrey David komst yfir peningana með því að taka þá frá styrktaraðilum félagsins en hann falsaði undirskriftir ráðamanna Sacramento Kings. Hann hafði lýst sig sekan í janúar síðastliðnum en nú var komið að því að ákveða refsingu hans. Hinn 44 ára gamli Jeffrey David grét þegar hann lýsti hvað hann hefði gert eiginkonu sinni og þremur ungum börnum þeirra með framferði sínu. Jeffrey David var með 30 þúsund dollara í mánaðarlaun hjá Kings og fékk að auki árlega launauppbót. Hann ætlaði hins vegar að græða enn meiri pening á fjármálabraski með peninga Sacramento Kings.Sacramento Kings exec gets 7-year prison sentence in $13.4 million scheme https://t.co/BAt7KtoTyF — Sam Stanton (@StantonSam) June 24, 2019Markmið David var að kaupa umrædd hús, gera þau upp og selja þau síðan á hærra verði. Með því ætlaði hann að borga Sacramento Kings aftur það sem hann tók frá félaginu. „Ég ætlaði að nota gróðann til að borga fyrir háskóla barnanna og eftirlaunaárin mín,“ sagði Jeffrey David við dómarann í málinu. „Ég var ótrúlega vitlaus,“ sagði David en það kom fram í réttahöldunum að hann hafði drukkið mikið á árunum 2011 til 2017.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira