Drama hjá Ramos: Hélt blaðamannafund til að tilkynna að hann væri ekki á förum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2019 16:33 Ramos vill klára ferilinn með Real Madrid. vísir/getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, blés til blaðamannafundar í dag til að tilkynna að hann væri ekki á förum frá félaginu.Florentino Pérez, forseti Real Madrid, greindi frá því fyrr í vikunni að Ramos hafi óskað eftir því að fara frítt til félags í kínversku ofurdeildinni. Í dag staðfesti Ramos að hann fengi fengið tilboð frá Kína. Hann ætlar hins vegar að halda kyrru fyrir hjá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Það er satt að ég fékk tilboð frá Kína. Ég ætla ekki að ljúga því. En draumurinn er ljúka ferlinum hér. Ég íhugaði aldrei að fara til Kína. Ég ræddi við forsetann í gær til að fullvissa hann um það,“ sagði Ramos á blaðamannafundinum í dag. „Það er ekki enn kominn tími til að kveðja. Þegar ég fer frá Real Madrid verður það vegna þess að ég get ekki lengur spilað með og gegn þeim bestu.“ Ramos, sem er 33 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29. maí 2019 06:00 Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. 28. maí 2019 10:30 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, blés til blaðamannafundar í dag til að tilkynna að hann væri ekki á förum frá félaginu.Florentino Pérez, forseti Real Madrid, greindi frá því fyrr í vikunni að Ramos hafi óskað eftir því að fara frítt til félags í kínversku ofurdeildinni. Í dag staðfesti Ramos að hann fengi fengið tilboð frá Kína. Hann ætlar hins vegar að halda kyrru fyrir hjá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Það er satt að ég fékk tilboð frá Kína. Ég ætla ekki að ljúga því. En draumurinn er ljúka ferlinum hér. Ég íhugaði aldrei að fara til Kína. Ég ræddi við forsetann í gær til að fullvissa hann um það,“ sagði Ramos á blaðamannafundinum í dag. „Það er ekki enn kominn tími til að kveðja. Þegar ég fer frá Real Madrid verður það vegna þess að ég get ekki lengur spilað með og gegn þeim bestu.“ Ramos, sem er 33 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við Real Madrid.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29. maí 2019 06:00 Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. 28. maí 2019 10:30 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07
Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29. maí 2019 06:00
Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Sergio Ramos var tilbúinn að fara frá Real Madrid og til Kína. Forseti Real Madrid tók það hins vegar ekki í mál. 28. maí 2019 10:30