Sigurður Gunnar kemur aftur inn í landsliðið og er reyndasti maður hópsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2019 11:45 Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Vísir/Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Hilmar Smári Henningsson og Halldór Garðar Hermannsson stóðu sig frábærlega með sínum liðum í Domino´s deild karla í vetur og fá nú sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. Hilmar Smári Henningsson var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar á dögunum og er bara átján ára gamall. Halldór Garðar er 22 ára. Finnur Freyr Stefánsson hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í undirbúningnum og verður aðalþjálfari liðsins á mótinu og aðstoðarþjálfari hans er Baldur Þór Ragnarsson. Craig Pedersen þjálfari á ekki heimangengt í verkefnið en hefur tekið þátt í undirbúningnum með þjálfurum sínu og því verða Finnur Freyr og Baldur Þór með liðið á leikunum líkt og fyrir tveim árum. Karlalandsliðið leikur gegn landsliðum Möltu, Lúxemborg og Svartfjallalands fyrstu keppnisdagana 28.-30. maí. Frídagur verður þann 31. maí og svo er lokaleikur liðsins 1. júní gegn liði Kýpur. ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er reyndasti leikmaður landsliðsins með 54 leiki. Hann hefur samt ekki spilað með landsliðinu síðan í júlílok árið 2017 en kemur nú aftur inn.Landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum á Smáþjóðaleikunum í ár: Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (38 landsleikir) Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki (2) Gunnar Ólafsson · Keflavík (10) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (Nýliði) Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Kristinn Pálsson · Njarðvík (9) Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USA/KR (5) Ólafur Ólafsson · Grindavík (28) Breki Gylfason · Appalachian State, USA (2) Hjálmar Stefánsson · Haukar (8) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR (54) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (40)Þjálfari: Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson Þeir leikmenn sem voru við æfingar í hóp en ekki valdir að þessu sinni voru þeir Haukur Óskarsson, Haukum, Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrím og Sigvaldi Eggertsson, Obradoiro CAB, Spáni. Körfubolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Hilmar Smári Henningsson og Halldór Garðar Hermannsson stóðu sig frábærlega með sínum liðum í Domino´s deild karla í vetur og fá nú sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. Hilmar Smári Henningsson var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar á dögunum og er bara átján ára gamall. Halldór Garðar er 22 ára. Finnur Freyr Stefánsson hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í undirbúningnum og verður aðalþjálfari liðsins á mótinu og aðstoðarþjálfari hans er Baldur Þór Ragnarsson. Craig Pedersen þjálfari á ekki heimangengt í verkefnið en hefur tekið þátt í undirbúningnum með þjálfurum sínu og því verða Finnur Freyr og Baldur Þór með liðið á leikunum líkt og fyrir tveim árum. Karlalandsliðið leikur gegn landsliðum Möltu, Lúxemborg og Svartfjallalands fyrstu keppnisdagana 28.-30. maí. Frídagur verður þann 31. maí og svo er lokaleikur liðsins 1. júní gegn liði Kýpur. ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er reyndasti leikmaður landsliðsins með 54 leiki. Hann hefur samt ekki spilað með landsliðinu síðan í júlílok árið 2017 en kemur nú aftur inn.Landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum á Smáþjóðaleikunum í ár: Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (38 landsleikir) Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki (2) Gunnar Ólafsson · Keflavík (10) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (Nýliði) Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Kristinn Pálsson · Njarðvík (9) Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USA/KR (5) Ólafur Ólafsson · Grindavík (28) Breki Gylfason · Appalachian State, USA (2) Hjálmar Stefánsson · Haukar (8) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR (54) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (40)Þjálfari: Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson Þeir leikmenn sem voru við æfingar í hóp en ekki valdir að þessu sinni voru þeir Haukur Óskarsson, Haukum, Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrím og Sigvaldi Eggertsson, Obradoiro CAB, Spáni.
Körfubolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira