Tiger mætir úthvíldur á PGA-meistaramótið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2019 10:30 Tiger á síðasta æfingahringnum fyrir mótið. vísir/getty PGA-meistaramótið hefst í dag og Tiger Woods náði aðeins að spila níu æfingaholur fyrir mótið. Hann kaus að hvíla í gær á meðan aðrir æfðu. Umboðsmaður Tigers sagði að Tiger væri hvorki meiddur né tæpur. Hann hefði verið búinn að undirbúa sig vel og ekki þurft að spila í gær. Þetta er annað risamót ársins en eins og flestir muna gerði Tiger sér lítið fyrir og vann Masters-mótið á dögunum. Það sem fær fólk til þess að efast um hvort Tiger sé alveg líkamlega heill er sú staðreynd að hann ætlaði að spila níu holur í gær og kylfusveinninn hans beið eftir honum á vellinum. Aldrei lét þó Tiger sjá sig. Þetta kemur allt saman í ljós á eftir en mótið er í beinni á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá mótinu klukkan 17.00. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
PGA-meistaramótið hefst í dag og Tiger Woods náði aðeins að spila níu æfingaholur fyrir mótið. Hann kaus að hvíla í gær á meðan aðrir æfðu. Umboðsmaður Tigers sagði að Tiger væri hvorki meiddur né tæpur. Hann hefði verið búinn að undirbúa sig vel og ekki þurft að spila í gær. Þetta er annað risamót ársins en eins og flestir muna gerði Tiger sér lítið fyrir og vann Masters-mótið á dögunum. Það sem fær fólk til þess að efast um hvort Tiger sé alveg líkamlega heill er sú staðreynd að hann ætlaði að spila níu holur í gær og kylfusveinninn hans beið eftir honum á vellinum. Aldrei lét þó Tiger sjá sig. Þetta kemur allt saman í ljós á eftir en mótið er í beinni á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá mótinu klukkan 17.00.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira