Selfoss og Haukar mættust skýjum ofar í boltaþraut | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2019 13:28 Nökkvi Dan og Orri Freyr á 20. hæð að gera sig klára. mynd/skjáskot Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta fer fram í kvöld í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.45 á Stöð 2 Sport HD. Til að kynda aðeins undir einvíginu kallaði Olís á þá Nökkva Dan Elliðason úr Selfossi og Haukamanninn Orra Frey Þorkelsson í litla Olís-þraut en þeir fengu að kasta bolta ofan af Höfðaturninum. Fyrst voru tekin nokkur skot af sjöundu hæðinni en eftir það var farið efst upp á þak 20. hæðarinnar og reynt að hitta mark á jörðinni þaðan. Þessa skemmtilegu þraut má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. 15. maí 2019 12:00 Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. 17. maí 2019 11:01 Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. 15. maí 2019 14:30 Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. 16. maí 2019 19:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta fer fram í kvöld í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.45 á Stöð 2 Sport HD. Til að kynda aðeins undir einvíginu kallaði Olís á þá Nökkva Dan Elliðason úr Selfossi og Haukamanninn Orra Frey Þorkelsson í litla Olís-þraut en þeir fengu að kasta bolta ofan af Höfðaturninum. Fyrst voru tekin nokkur skot af sjöundu hæðinni en eftir það var farið efst upp á þak 20. hæðarinnar og reynt að hitta mark á jörðinni þaðan. Þessa skemmtilegu þraut má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. 15. maí 2019 12:00 Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. 17. maí 2019 11:01 Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. 15. maí 2019 14:30 Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. 16. maí 2019 19:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. 15. maí 2019 12:00
Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. 17. maí 2019 11:01
Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. 15. maí 2019 14:30
Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. 16. maí 2019 19:30