Markaveislur í Mjólkurbikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 16:04 HK-ingar fagna síðasta sumar vísir/ HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Pepsi Max-deildarlið HK fór auðveldlega í gegnum annarar deildar lið Fjarðabyggðar í Kórnum. Það byrjaði hins vegar ekki vel fyrir Kópavogsbúa því gestirnir að austan fengu víti á 15. mínútu leiksins. Nikola Kristinn Stojanovic fór á punktinn og skoraði af öryggi. Það tók HK hins vegar aðeins sex mínútur að jafna, það gerði Ásgeir Marteinsson. Undir lok fyrri hálfleiks bætti Ásgeir svo öðru marki við og Emil Atlason skoraði þriðja mark HK sem fór eð 3-1 forystu í hálfleik. Aron Kári Aðalsteinsson og Brynjar Jónasson gerðu svo út um leikinn á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, HK vann öruggan 5-1 sigur. Víkingur Reykjavík sótti KÁ heim á Ásvelli og tók ekki langan tíma fyrir strákana úr Fossvoginum að komast yfir. Halldór Jón Sigurður Þórarson skoraði fyrsta markið á fyrstu mínútu leiksins. Í upphafi seinni hálfleiks bætti Nikolaj Hansen við öðru marki Víkings. Patrik Snær Atlason gaf heimamönnum von með marki á 80. mínútu en nær komust þeir ekki, Víkingur vann 2-1 sigur. Í Fífunni tók Augnablik á móti ÍA og Skagamenn voru komnir tveimur mörkum yfir eftir korter. Steinar Þorsteinsson og Óttar Bjarni Guðmundsson skoruðu mörk gestanna. Viktor Jónsson lagði svo síðasta naglann í kistuna á 74. mínútu, lokatölur urðu 3-0 fyrir ÍA. Á Húsavík vann Völsungur öruggan fjögurra marka sigur á fjórðu deildar liði Mídas. Völsungur, Víkingur R., ÍA og HK eru því komin áfram í 16-liða úrslit líkt og Fylkir, Keflavík, Grindavík, Njarðvík, Þróttur R., Fjölnir og Vestri. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Úrslit.net. Mjólkurbikarinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Pepsi Max-deildarlið HK fór auðveldlega í gegnum annarar deildar lið Fjarðabyggðar í Kórnum. Það byrjaði hins vegar ekki vel fyrir Kópavogsbúa því gestirnir að austan fengu víti á 15. mínútu leiksins. Nikola Kristinn Stojanovic fór á punktinn og skoraði af öryggi. Það tók HK hins vegar aðeins sex mínútur að jafna, það gerði Ásgeir Marteinsson. Undir lok fyrri hálfleiks bætti Ásgeir svo öðru marki við og Emil Atlason skoraði þriðja mark HK sem fór eð 3-1 forystu í hálfleik. Aron Kári Aðalsteinsson og Brynjar Jónasson gerðu svo út um leikinn á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, HK vann öruggan 5-1 sigur. Víkingur Reykjavík sótti KÁ heim á Ásvelli og tók ekki langan tíma fyrir strákana úr Fossvoginum að komast yfir. Halldór Jón Sigurður Þórarson skoraði fyrsta markið á fyrstu mínútu leiksins. Í upphafi seinni hálfleiks bætti Nikolaj Hansen við öðru marki Víkings. Patrik Snær Atlason gaf heimamönnum von með marki á 80. mínútu en nær komust þeir ekki, Víkingur vann 2-1 sigur. Í Fífunni tók Augnablik á móti ÍA og Skagamenn voru komnir tveimur mörkum yfir eftir korter. Steinar Þorsteinsson og Óttar Bjarni Guðmundsson skoruðu mörk gestanna. Viktor Jónsson lagði svo síðasta naglann í kistuna á 74. mínútu, lokatölur urðu 3-0 fyrir ÍA. Á Húsavík vann Völsungur öruggan fjögurra marka sigur á fjórðu deildar liði Mídas. Völsungur, Víkingur R., ÍA og HK eru því komin áfram í 16-liða úrslit líkt og Fylkir, Keflavík, Grindavík, Njarðvík, Þróttur R., Fjölnir og Vestri. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Úrslit.net.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira