Segir að Ramos sé fínn náungi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2019 23:30 Ramos sækir að King. vísir/getty Joshua King, framherji norska landsliðsins, talaði vel um Sergio Ramos, fyrirliða spænska landsliðsins, eftir að hafa mætt honum í undankeppni EM 2020 í gær. King og Ramos skoruðu báðir í leiknum sem Spánn vann 2-1. King lýsir Ramos sem miklum heiðursmanni og hinum vænsta dreng. Ekki hafa allir sömu sögu að segja en óhætt er að segja að Ramos sé ekki allra. „Ég held að ég hafi gert vel gegn einum besta varnarmanni heims. Hann hefur orð á sér fyrir að vera grófur en ég man ekki eftir að hafa mætt jafn fínum miðverði,“ sagði King eftir leik. „Ég hef ekki séð alla leikina hans en mér fannst tæklingarnar hans vera heiðarlegar. Hann vann nokkur einvígi og ég nokkur.“ King jafnaði í 1-1 úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Sex mínútum síðar fengu Spánverjar víti sem Ramos skoraði úr og tryggði þeim stigin þrjú. Hann hefur nú skorað í fimm landsleikjum í röð. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Vítaspyrna Ramos tryggði sigur á Norðmönnum Sergio Ramos tryggði Spánverjum sigur á lærisveinum Lars Lagerback í norska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. 23. mars 2019 21:45 Ramos skorað í fimm landsleikjum í röð Sergio Ramos er aðalmarkaskorari spænska landsliðsins þessi dægrin. 24. mars 2019 10:31 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Joshua King, framherji norska landsliðsins, talaði vel um Sergio Ramos, fyrirliða spænska landsliðsins, eftir að hafa mætt honum í undankeppni EM 2020 í gær. King og Ramos skoruðu báðir í leiknum sem Spánn vann 2-1. King lýsir Ramos sem miklum heiðursmanni og hinum vænsta dreng. Ekki hafa allir sömu sögu að segja en óhætt er að segja að Ramos sé ekki allra. „Ég held að ég hafi gert vel gegn einum besta varnarmanni heims. Hann hefur orð á sér fyrir að vera grófur en ég man ekki eftir að hafa mætt jafn fínum miðverði,“ sagði King eftir leik. „Ég hef ekki séð alla leikina hans en mér fannst tæklingarnar hans vera heiðarlegar. Hann vann nokkur einvígi og ég nokkur.“ King jafnaði í 1-1 úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Sex mínútum síðar fengu Spánverjar víti sem Ramos skoraði úr og tryggði þeim stigin þrjú. Hann hefur nú skorað í fimm landsleikjum í röð.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Vítaspyrna Ramos tryggði sigur á Norðmönnum Sergio Ramos tryggði Spánverjum sigur á lærisveinum Lars Lagerback í norska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. 23. mars 2019 21:45 Ramos skorað í fimm landsleikjum í röð Sergio Ramos er aðalmarkaskorari spænska landsliðsins þessi dægrin. 24. mars 2019 10:31 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Vítaspyrna Ramos tryggði sigur á Norðmönnum Sergio Ramos tryggði Spánverjum sigur á lærisveinum Lars Lagerback í norska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. 23. mars 2019 21:45
Ramos skorað í fimm landsleikjum í röð Sergio Ramos er aðalmarkaskorari spænska landsliðsins þessi dægrin. 24. mars 2019 10:31