Ólafur: Erum ekki í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2019 21:25 Ólafur var hetja Grindvíkinga í kvöld. Vísir/Eyþór „Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1. „Við vorum flottir og héldum áfram að spila hörkuvörn og létum boltann ganga aðeins betur í sókninni. Boltaflæðið datt aðeins niður í þriðja leikhluta en ég var aldrei smeykur. Kaninn þeirra átti frábært skot hér í lokin þannig að við þurftum að taka lokaskotið og vinna og við gerðum það sem betur fer,“ bætti Ólafur við en Brandon Rozzell jafnaði metin þegar hann setti niður þriggja stiga skot og víti að auki þegar 12 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar náðu annars að stoppa Rozzell ágætlega og karfan undir lokin var fyrsta þriggja stiga skotið sem Rozzell setti niður eftir ellefu misheppnaðar tilraunir þar á undan. „Við spiluðum hörkuvörn á hann og reyndum að láta hann hafa fyrir hlutunum, hann á alltaf eftir að setja sín skot og það er í raun bara hægt að hægja aðeins á honum og gera þetta saman.“ „Ef við gerum hlutina saman erum við mjög góðir í vörn og sókn. Í kvöld unnum við eitt besta liðið á landinu og förum bara með hökuna upp og kassann út á miðvikudag í Garðabæinn.“ Umræðan fyrir þetta einvígi hjá körfuboltaáhugamönnum snerist að mestu um að Stjarnan færi ósigrað áfram í undanúrslitin. Grindvíkingar sýndu hins vegar í kvöld, sem og í leiknum á fimmtudag, að þeir eru með aðrar hugmyndir. „Við erum ekkert í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá. Við erum í þessu til að fara áfram í næstu umferð og þurfum að vinna besta liðið á landinu til að gera það. Þá þurfum við bara að gera það og mætum fullir stjálfstrausts í næsta leik.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. 24. mars 2019 21:11 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
„Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1. „Við vorum flottir og héldum áfram að spila hörkuvörn og létum boltann ganga aðeins betur í sókninni. Boltaflæðið datt aðeins niður í þriðja leikhluta en ég var aldrei smeykur. Kaninn þeirra átti frábært skot hér í lokin þannig að við þurftum að taka lokaskotið og vinna og við gerðum það sem betur fer,“ bætti Ólafur við en Brandon Rozzell jafnaði metin þegar hann setti niður þriggja stiga skot og víti að auki þegar 12 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar náðu annars að stoppa Rozzell ágætlega og karfan undir lokin var fyrsta þriggja stiga skotið sem Rozzell setti niður eftir ellefu misheppnaðar tilraunir þar á undan. „Við spiluðum hörkuvörn á hann og reyndum að láta hann hafa fyrir hlutunum, hann á alltaf eftir að setja sín skot og það er í raun bara hægt að hægja aðeins á honum og gera þetta saman.“ „Ef við gerum hlutina saman erum við mjög góðir í vörn og sókn. Í kvöld unnum við eitt besta liðið á landinu og förum bara með hökuna upp og kassann út á miðvikudag í Garðabæinn.“ Umræðan fyrir þetta einvígi hjá körfuboltaáhugamönnum snerist að mestu um að Stjarnan færi ósigrað áfram í undanúrslitin. Grindvíkingar sýndu hins vegar í kvöld, sem og í leiknum á fimmtudag, að þeir eru með aðrar hugmyndir. „Við erum ekkert í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá. Við erum í þessu til að fara áfram í næstu umferð og þurfum að vinna besta liðið á landinu til að gera það. Þá þurfum við bara að gera það og mætum fullir stjálfstrausts í næsta leik.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. 24. mars 2019 21:11 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. 24. mars 2019 21:11