Amazon var að taka upp heimildarmynd um Sergio Ramos á versta kvöldi ferilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 17:00 Sergio Ramos. Getty/ David S. Bustamante Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira