Ætlar að taka 22. tímabilið sitt í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2019 16:00 Vince Carter. Getty/Michael Reaves Bandaríski körfuboltamaðurinn Vince Carter er ekkert á því að hætta að spila í NBA-deildinni. Hann ætlar að spila áfram í deildinni á 2019-20 tímabilinu. Vince Carter er nýorðinn 42 ára gamall en hann er fæddur 26. janúar 1977. Vince Carter mætti í íþróttþáttinn Pardon The Interruption á ESPN og fékk þá spurningu um hvenær hann ætlaði að hætta. „Ég held að ég taki eitt ár í viðbót. Af hverju ekki? Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Vince Carter. Hann er að skora 7,1 stig á 16,6 mínútum með Atlanta Hawks liðinu en Carter hefur nýtt 40,9 prósent þriggja stiga skota sinna í vetur. Vince Carter er ekki sami háloftafuglinn og hann var einu sinni en er engu að síður enn mjög frambærilegur leikmaður.Vince Carter says he wants another year before retiring at the age of 43. pic.twitter.com/va9PiG53rK — ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) March 8, 2019Spili Vince Carter áfram á næsta tímabili þá yrði hann sá fyrsti til að ná því að spila í 22 tímabil í NBA. Dirk Nowitzki gæti reyndar náð því líka haldi hann áfram með Dallas Mavericks. Ásamt þeim tveimur hafa þrír aðrir leikmenn spilað 21. tímabil í NBA-deildinni eða þeir Robert Parish, Kevin Willis og Kevin Garnett. Vince Carter lék sitt fyrsta tímabil með Toronto Raptors 1998 til 1999. Spili hann tímabilið 2019-20 þá hann því að spila á fjórum áratugum í NBA-deildinni sem er magnað.NBA-ferill Vince Carter: Toronto Raptors (1998–2004) New Jersey Nets (2004–2009) Orlando Magic (2009–2010) Phoenix Suns (2010–2011) Dallas Mavericks (2011–2014) Memphis Grizzlies (2014–2017) Sacramento Kings (2017–2018) Atlanta Hawks (2018–) NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Vince Carter er ekkert á því að hætta að spila í NBA-deildinni. Hann ætlar að spila áfram í deildinni á 2019-20 tímabilinu. Vince Carter er nýorðinn 42 ára gamall en hann er fæddur 26. janúar 1977. Vince Carter mætti í íþróttþáttinn Pardon The Interruption á ESPN og fékk þá spurningu um hvenær hann ætlaði að hætta. „Ég held að ég taki eitt ár í viðbót. Af hverju ekki? Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Vince Carter. Hann er að skora 7,1 stig á 16,6 mínútum með Atlanta Hawks liðinu en Carter hefur nýtt 40,9 prósent þriggja stiga skota sinna í vetur. Vince Carter er ekki sami háloftafuglinn og hann var einu sinni en er engu að síður enn mjög frambærilegur leikmaður.Vince Carter says he wants another year before retiring at the age of 43. pic.twitter.com/va9PiG53rK — ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) March 8, 2019Spili Vince Carter áfram á næsta tímabili þá yrði hann sá fyrsti til að ná því að spila í 22 tímabil í NBA. Dirk Nowitzki gæti reyndar náð því líka haldi hann áfram með Dallas Mavericks. Ásamt þeim tveimur hafa þrír aðrir leikmenn spilað 21. tímabil í NBA-deildinni eða þeir Robert Parish, Kevin Willis og Kevin Garnett. Vince Carter lék sitt fyrsta tímabil með Toronto Raptors 1998 til 1999. Spili hann tímabilið 2019-20 þá hann því að spila á fjórum áratugum í NBA-deildinni sem er magnað.NBA-ferill Vince Carter: Toronto Raptors (1998–2004) New Jersey Nets (2004–2009) Orlando Magic (2009–2010) Phoenix Suns (2010–2011) Dallas Mavericks (2011–2014) Memphis Grizzlies (2014–2017) Sacramento Kings (2017–2018) Atlanta Hawks (2018–)
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira