Basti svarar fyrir leik sinn: Farinn í átak Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 11:30 s2 sport Það var glatt á hjalla í settinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þegar farið var yfir leik FH og ÍR í Olísdeild karla og frammistöðu sérfræðingsins Sebastians Alexandersonar í marki ÍR. Bjarni Fritzson kallaði á Sebastian til að koma til bjargar því ÍR-ingar voru í smá markvarðakrísu. En átti hann að koma eitthvað við sögu í leiknum? „Bara ef Stephen gæti ekki spilað. Og hann þurfti einhverja aðhlynningu og svo fékk hann tvær mínútur,“ svaraði Sebastian. Hann fékk því nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann er með skráðan einn varðan bolta af sjö, en við nánari skoðun á upptökum af leiknum fór það skot líklega bara í stöngina. Hann allavega sjálfur segist ekki hafa varið bolta. „Í fyrsta lagi, þá áttaði ég mig á því þegar ég var kominn í þennan búning og sá þessar klippur að ég er miklu feitari en ég hélt að ég væri svo ég er kominn í átak,“ sagði Sebastian. „Númer tvö, það eru góðar fréttir fyrir deildina að einhver sem er ekki undirbúinn geti ekki komið og spilað.“ Tómas Þór Þórðarson, þáttarstjórnandi, þakkaði Bjarna Fritzsyni kærlega fyrir að hafa boðið þjóðinni upp á þessa skemmtun en spurði samt hvort það væri ekki svolítið bilað að ná í 49 ára gamlan mann. „Ég get alveg sagt þér það að ef ég væri tíu kílóum léttari og væri búinn að mæta á nokkrar æfingar þá myndi ég alveg nenna að rífa kjaft, en þetta var ekki gott.“ Birkir Fannar Bragason var frábær í marki FH í seinni hálfleik og Sebastian vildi segja að það væri sér að þakka, því það sé ekkert sem hvetur hann áfram eins og að keppa við sig.Klippa: Seinni bylgjan: Basti svarar fyrir leik sinn Olís-deild karla Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Það var glatt á hjalla í settinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þegar farið var yfir leik FH og ÍR í Olísdeild karla og frammistöðu sérfræðingsins Sebastians Alexandersonar í marki ÍR. Bjarni Fritzson kallaði á Sebastian til að koma til bjargar því ÍR-ingar voru í smá markvarðakrísu. En átti hann að koma eitthvað við sögu í leiknum? „Bara ef Stephen gæti ekki spilað. Og hann þurfti einhverja aðhlynningu og svo fékk hann tvær mínútur,“ svaraði Sebastian. Hann fékk því nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann er með skráðan einn varðan bolta af sjö, en við nánari skoðun á upptökum af leiknum fór það skot líklega bara í stöngina. Hann allavega sjálfur segist ekki hafa varið bolta. „Í fyrsta lagi, þá áttaði ég mig á því þegar ég var kominn í þennan búning og sá þessar klippur að ég er miklu feitari en ég hélt að ég væri svo ég er kominn í átak,“ sagði Sebastian. „Númer tvö, það eru góðar fréttir fyrir deildina að einhver sem er ekki undirbúinn geti ekki komið og spilað.“ Tómas Þór Þórðarson, þáttarstjórnandi, þakkaði Bjarna Fritzsyni kærlega fyrir að hafa boðið þjóðinni upp á þessa skemmtun en spurði samt hvort það væri ekki svolítið bilað að ná í 49 ára gamlan mann. „Ég get alveg sagt þér það að ef ég væri tíu kílóum léttari og væri búinn að mæta á nokkrar æfingar þá myndi ég alveg nenna að rífa kjaft, en þetta var ekki gott.“ Birkir Fannar Bragason var frábær í marki FH í seinni hálfleik og Sebastian vildi segja að það væri sér að þakka, því það sé ekkert sem hvetur hann áfram eins og að keppa við sig.Klippa: Seinni bylgjan: Basti svarar fyrir leik sinn
Olís-deild karla Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira