Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 08:30 Kylian Mbappe fagnar með liðsfélögum sínum í gær. Getty/Michael Regan Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira