Borce: Við þurfum fleiri leikmenn Árni Jóhannsson skrifar 19. desember 2018 21:16 Borce vantar leikmenn. vísir/ernir „Það gerðist náttúrlega ekki neitt hjá okkur í þessum leik,“ sagði, hálfpartinn hlægjandi, Borce Ilievski eftir að liðið hans tapaði stórt á móti Grindavík fyrr í kvöld. „Það er erfitt að vera án leikstjórnenda, sem er ekki afsökun, við erum án Matthíasar, Daða ásamt því að Hákon hefur verið veikur í vikunni og æft mjög lítið. Þannig að við byrjuðum leikinn án leikstjórnanda sem að sýndi sig þar sem skipulagið var nánast ekki neitt. Hákon kom síðan inn í leikinn og var ekki tilbúinn þó að hann hafi sýnt góðan leik í seinni hálfleik þegar leikurinn var í raun og veru búinn“. „Við þurfum augljóslega fleiri leikmenn til að hafa tilbúna en sumir leikmenn eru að spila 35 mínútur að meðaltali og eru örþreyttir og geta ekki klárað leiki eins og sást á móti Njarðvík og KR sem voru jafnir. Í dag áttum við ekki einu sinni möguleika á því að gera þetta að alvöru leik enda eru menn mjög þreyttir. Justin Martin var svo meiddur og æfði ekki neitt eftir KR leikinn“. „Ég er ekki að búa til afsakanrir en þetta er raunveruleikinn okkar. Munum við bregðast við þessu þegar glugginn opnar? Ætlum við að bæta við leikmönnum? Það er stjórnarinnar að ákveða það því ef við gerum það ekki þá verður restin af tímabilinu mjög erfið“. Borce var síðan spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hægt væri að taka út úr leik hans manna í kvöld og var svarið við þeirri spurningu neikvætt. Hann mundi þó eftir því að óska öllum gleðilegra jóla. „Ég var að skoða tölfræðiskýrsluna og ætli ég geti ekki bent á það að við töpuðum ekki frákastabaráttunni. Mér sýndist það ekki í rauntíma að við værum að berjast svona mikið en við tókum fleiri fráköst en þeir. Á köflum sýndum við að við gætum spilað góðan bolta en við vorum langt frá okkar besta í kvöld“. „Ég sé ekkert jákvætt út úr þessum leik og verð eiginlega að vera neikvæður en gleðileg jól“. Dominos-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Sjá meira
„Það gerðist náttúrlega ekki neitt hjá okkur í þessum leik,“ sagði, hálfpartinn hlægjandi, Borce Ilievski eftir að liðið hans tapaði stórt á móti Grindavík fyrr í kvöld. „Það er erfitt að vera án leikstjórnenda, sem er ekki afsökun, við erum án Matthíasar, Daða ásamt því að Hákon hefur verið veikur í vikunni og æft mjög lítið. Þannig að við byrjuðum leikinn án leikstjórnanda sem að sýndi sig þar sem skipulagið var nánast ekki neitt. Hákon kom síðan inn í leikinn og var ekki tilbúinn þó að hann hafi sýnt góðan leik í seinni hálfleik þegar leikurinn var í raun og veru búinn“. „Við þurfum augljóslega fleiri leikmenn til að hafa tilbúna en sumir leikmenn eru að spila 35 mínútur að meðaltali og eru örþreyttir og geta ekki klárað leiki eins og sást á móti Njarðvík og KR sem voru jafnir. Í dag áttum við ekki einu sinni möguleika á því að gera þetta að alvöru leik enda eru menn mjög þreyttir. Justin Martin var svo meiddur og æfði ekki neitt eftir KR leikinn“. „Ég er ekki að búa til afsakanrir en þetta er raunveruleikinn okkar. Munum við bregðast við þessu þegar glugginn opnar? Ætlum við að bæta við leikmönnum? Það er stjórnarinnar að ákveða það því ef við gerum það ekki þá verður restin af tímabilinu mjög erfið“. Borce var síðan spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hægt væri að taka út úr leik hans manna í kvöld og var svarið við þeirri spurningu neikvætt. Hann mundi þó eftir því að óska öllum gleðilegra jóla. „Ég var að skoða tölfræðiskýrsluna og ætli ég geti ekki bent á það að við töpuðum ekki frákastabaráttunni. Mér sýndist það ekki í rauntíma að við værum að berjast svona mikið en við tókum fleiri fráköst en þeir. Á köflum sýndum við að við gætum spilað góðan bolta en við vorum langt frá okkar besta í kvöld“. „Ég sé ekkert jákvætt út úr þessum leik og verð eiginlega að vera neikvæður en gleðileg jól“.
Dominos-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Sjá meira