Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 11:30 Í mörg ár var kalt á milli Mickelson og Tiger en þeir eru góðir félagar í dag. vísir/getty Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Þeir hafa verið duglegir að auglýsa viðburðinn upp á síðkastið. Stilltu sér meðal annars upp eins og hnefaleikakappar en það entist ekki lengi áður en þeir sprungu úr hlátri. Woods var búinn að vinna átta risamót áður en Mickelson vann sitt fyrsta. Nú hefur Mickelson unnið fimm en Tiger fjórtán. „Ég vil alls ekki tapa og gefa honum tækifæri á að rífa meiri kjaft en hann getur nú þegar,“ sagði Mickelson en hann vill loksins geta rifið kjaft við Tiger. „Ég vil geta nuddað þér upp úr þessu tapi í hvert einasta skipti sem ég sé þig. Ég vil sitja í búningsklefanum í Augusta og rífa kjaft. Það er það sem ég vil frekar en peningana.“ Einvígið hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni annað kvöld. Einnig er hægt að kaupa þennan staka viðburð í myndlyklinum. Golf Tengdar fréttir Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Þeir hafa verið duglegir að auglýsa viðburðinn upp á síðkastið. Stilltu sér meðal annars upp eins og hnefaleikakappar en það entist ekki lengi áður en þeir sprungu úr hlátri. Woods var búinn að vinna átta risamót áður en Mickelson vann sitt fyrsta. Nú hefur Mickelson unnið fimm en Tiger fjórtán. „Ég vil alls ekki tapa og gefa honum tækifæri á að rífa meiri kjaft en hann getur nú þegar,“ sagði Mickelson en hann vill loksins geta rifið kjaft við Tiger. „Ég vil geta nuddað þér upp úr þessu tapi í hvert einasta skipti sem ég sé þig. Ég vil sitja í búningsklefanum í Augusta og rífa kjaft. Það er það sem ég vil frekar en peningana.“ Einvígið hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni annað kvöld. Einnig er hægt að kaupa þennan staka viðburð í myndlyklinum.
Golf Tengdar fréttir Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30