Njarðvíkingar staðfesta Elvar og búast við honum í hóp gegn Grindavík á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 10:35 Elvar Már Friðriksson í Njarðvíkurbúningnum. Mynd/UMFN.is Elvar Már Friðriksson mun spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en Njarðvíkingar staðfestu komu hans á heimasíðu sinni í dag. „Það gleður okkur að tilkynna það að Elvar Már Friðriksson er kominn heim og í gær var kláraður samningur við kappann um að klára tímabilið í grænum búningi Njarðvíkur,“ segir í frétt á heimasíðu Njarðvíkur. Körfuboltakvöld sagði frá komu Elvars á föstudagskvöldið var en Njarðvíkingar staðfestu ekki samninginn fyrr en í morgun. Elvar spilaði síðast fullt tímabil á Íslandi veturinn 2013-14 en hann var þá með 20,8 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það er ljóst á öllu að þetta er svakalegur liðstyrkur fyrir Njarðvíkurliðið sem hefur byrjað tímabilið mjög vel. Njarðvíkingar segja frá ástæðunni fyrir að Elvar er nú kominn heim úr avinnumennsku. „Elvar lenti í erfiðum aðstæðum í Frakklandi og skipulagsbreytingar hjá liði hans þar urðu þess valdandi að samningi hans var sagt upp. Hugur Elvars leitaði að sjálfsögðu heim í grænt og var allri óvissu um allt annað eytt formlega í gær. Atvinnumanna draumur Elvars er þó ekki lokið en þrátt fyrir það er ekki klásúla í samningi Elvars að hann stökkvi til erlendis þennan veturinn og var það að frumkvæði Elvars að svo yrði,“ segir í fréttinni. „Auðvitað leitaði hugur minn strax heim til Njarðvíkur þegar þessi staða kom upp. Ég á erfitt með að sjá mig spila fyrir annað félag hérna heima á Íslandi,“ sagði Elvar í samtali við UMFN.is. Í fréttinni kemur einnig fram að Njarðvíkinga búast við að Elvar verði í hóp á móti Grindavík á morgun en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Elvar Már Friðriksson mun spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en Njarðvíkingar staðfestu komu hans á heimasíðu sinni í dag. „Það gleður okkur að tilkynna það að Elvar Már Friðriksson er kominn heim og í gær var kláraður samningur við kappann um að klára tímabilið í grænum búningi Njarðvíkur,“ segir í frétt á heimasíðu Njarðvíkur. Körfuboltakvöld sagði frá komu Elvars á föstudagskvöldið var en Njarðvíkingar staðfestu ekki samninginn fyrr en í morgun. Elvar spilaði síðast fullt tímabil á Íslandi veturinn 2013-14 en hann var þá með 20,8 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það er ljóst á öllu að þetta er svakalegur liðstyrkur fyrir Njarðvíkurliðið sem hefur byrjað tímabilið mjög vel. Njarðvíkingar segja frá ástæðunni fyrir að Elvar er nú kominn heim úr avinnumennsku. „Elvar lenti í erfiðum aðstæðum í Frakklandi og skipulagsbreytingar hjá liði hans þar urðu þess valdandi að samningi hans var sagt upp. Hugur Elvars leitaði að sjálfsögðu heim í grænt og var allri óvissu um allt annað eytt formlega í gær. Atvinnumanna draumur Elvars er þó ekki lokið en þrátt fyrir það er ekki klásúla í samningi Elvars að hann stökkvi til erlendis þennan veturinn og var það að frumkvæði Elvars að svo yrði,“ segir í fréttinni. „Auðvitað leitaði hugur minn strax heim til Njarðvíkur þegar þessi staða kom upp. Ég á erfitt með að sjá mig spila fyrir annað félag hérna heima á Íslandi,“ sagði Elvar í samtali við UMFN.is. Í fréttinni kemur einnig fram að Njarðvíkinga búast við að Elvar verði í hóp á móti Grindavík á morgun en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira