Koepka efstur á heimslistanum í fyrsta sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 12:00 Koepka fagnar í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Koepka vann CJ Cup í Suður-Kóreu í dag og er kominn með nóg af stigum til þess að velta Dustin Johnson úr toppsætinu. Koepka hefur átt frábært ár og var valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni fyrr í mánuðinum. „Að komast á topp heimslistans er eitthvað sem mig hefur dreymt um frá barnsaldri. Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta enn þá,“ sagði Koepka í skýjunum. „Það hefur allt gengið upp á þessu ári hjá mér og ég vil ekki breyta neinu. Bara bæta mig. Ég er svo spenntur núna og get ekki beðið eftir að fara á næsta mót.“ Koepka vann bæði US Open og PGA-meistaramótið á árinu og hefur alls unnið þrjú risamót á ferlinum. Hann er þriðji kylfingurinn sem kemst á topp heimslistans á þessu ári. Þar hafa einnig setið Justin Rose og áðurnefndur Dustin Johnson. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Koepka vann CJ Cup í Suður-Kóreu í dag og er kominn með nóg af stigum til þess að velta Dustin Johnson úr toppsætinu. Koepka hefur átt frábært ár og var valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni fyrr í mánuðinum. „Að komast á topp heimslistans er eitthvað sem mig hefur dreymt um frá barnsaldri. Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta enn þá,“ sagði Koepka í skýjunum. „Það hefur allt gengið upp á þessu ári hjá mér og ég vil ekki breyta neinu. Bara bæta mig. Ég er svo spenntur núna og get ekki beðið eftir að fara á næsta mót.“ Koepka vann bæði US Open og PGA-meistaramótið á árinu og hefur alls unnið þrjú risamót á ferlinum. Hann er þriðji kylfingurinn sem kemst á topp heimslistans á þessu ári. Þar hafa einnig setið Justin Rose og áðurnefndur Dustin Johnson.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira