Tiger í bandaríska Ryder-liðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. september 2018 22:00 Mickelson og Woods mæta liði Evrópu í lok september Vísir/Getty Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira