Axel og Guðrún leiða eftir þriðja hring Dagur Lárusson skrifar 28. júlí 2018 18:02 Axel er með forystuna hjá körlunum. GSIMYNDIR.NET Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir þriðja hring á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús voru rétt í þessu að ljúka keppni og spilaði Axel á pari í dag í meðan Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari, Axel er á samtals átta höggum undir pari og Haraldur á samtals fimm höggum undir bara. Björn Óskar Guðjónsson situr í öðru sæti á sjö höggum undir pari en hann spilaði á tveimur höggum undir pari sem var besti árangurinn í dag. Gísli Sveinbergsson situr í fjórða sætinu eftir þriðja hring en hann er á samtals tveimur höggum undir pari en í dag spilaði hann á tveimur höggum yfir pari. Líkt og eftir annan hring er það Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem leiðir kvennamegin en hún er á samtals sex höggum yfir pari en í dag spilaði hún á tveimur höggum yfir pari sem er þremur höggum betra heldur en í gær. Helga Kristín Einarsdóttir situr í öðru sæti á ellefu höggum yfir pari á meðan Ragnhildur Sigurðardóttir situr í þriðja sæti á fjórtán höggum yfir pari en hún spilaði á pari í dag. Það verður því spennandi að fylgjast með gangi mála á lokadeginum á morgun en við munum færa ykkur allt það helsta. Golf Tengdar fréttir Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15 Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir þriðja hring á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús voru rétt í þessu að ljúka keppni og spilaði Axel á pari í dag í meðan Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari, Axel er á samtals átta höggum undir pari og Haraldur á samtals fimm höggum undir bara. Björn Óskar Guðjónsson situr í öðru sæti á sjö höggum undir pari en hann spilaði á tveimur höggum undir pari sem var besti árangurinn í dag. Gísli Sveinbergsson situr í fjórða sætinu eftir þriðja hring en hann er á samtals tveimur höggum undir pari en í dag spilaði hann á tveimur höggum yfir pari. Líkt og eftir annan hring er það Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem leiðir kvennamegin en hún er á samtals sex höggum yfir pari en í dag spilaði hún á tveimur höggum yfir pari sem er þremur höggum betra heldur en í gær. Helga Kristín Einarsdóttir situr í öðru sæti á ellefu höggum yfir pari á meðan Ragnhildur Sigurðardóttir situr í þriðja sæti á fjórtán höggum yfir pari en hún spilaði á pari í dag. Það verður því spennandi að fylgjast með gangi mála á lokadeginum á morgun en við munum færa ykkur allt það helsta.
Golf Tengdar fréttir Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15 Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15
Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59