Park með sigur eftir bráðabana Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 22:15 Park púttar fyrir sigri. vísir/getty Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira