Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. apríl 2018 23:31 Finnur Freyr Stefánsson „sem allt vinnur“ eins og stuðningsmennirnir syngja vísir/bára Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. „Ég er bara búinn á því,“ sagði Finnur eftir leikinn, en hann felldi tár þegar leikurinn var flautaður af og titillinn í höfn. „Það er gjörsamlega öll orka búin og á þessari stundu hef ég ekkert meira að segja. Hausinn á mér virkar ekki. Ég nýt augnabliksins og svo kemur þetta inn einhvern tíma á næstu dögum.“ Fimmfaldur titill í höfn hjá KR, einstakt afrek sem verður líklega ekki leikið aftur í íslenskum körfubolta. „Það er ekki bara það, pressan í upphafi; pressan að ná í tvo í röð, þrjá í röð, alltaf þetta í röð kjaftæði, öll meiðslin, menn á einni löpp hver á eftir öðrum en samt náum við að klóra okkur fram í þessu. Þetta er ótrúlegt.“ KR er besta liðið og „það er bara staðreynd.“ „Við erum að fara í gegnum liðin sem lentu í fyrsta sæti, þriðja og fimmta, þannig að við erum að fara erfiða leið og slá út að mínu mati liðin tvö sem voru best í vetur þannig að það er ekki hægt að fara erfiðari leið í þessu.“ Þegar spurningin sem varð að koma upp kom upp, hvort hann væri svo búinn á því að hann væri búinn með KR, glotti Finnur bara, klappaði blaðamanni á öxlina og labbaði í burtu. Túlkum þetta sem nei, hann er ekki búinn. Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. „Ég er bara búinn á því,“ sagði Finnur eftir leikinn, en hann felldi tár þegar leikurinn var flautaður af og titillinn í höfn. „Það er gjörsamlega öll orka búin og á þessari stundu hef ég ekkert meira að segja. Hausinn á mér virkar ekki. Ég nýt augnabliksins og svo kemur þetta inn einhvern tíma á næstu dögum.“ Fimmfaldur titill í höfn hjá KR, einstakt afrek sem verður líklega ekki leikið aftur í íslenskum körfubolta. „Það er ekki bara það, pressan í upphafi; pressan að ná í tvo í röð, þrjá í röð, alltaf þetta í röð kjaftæði, öll meiðslin, menn á einni löpp hver á eftir öðrum en samt náum við að klóra okkur fram í þessu. Þetta er ótrúlegt.“ KR er besta liðið og „það er bara staðreynd.“ „Við erum að fara í gegnum liðin sem lentu í fyrsta sæti, þriðja og fimmta, þannig að við erum að fara erfiða leið og slá út að mínu mati liðin tvö sem voru best í vetur þannig að það er ekki hægt að fara erfiðari leið í þessu.“ Þegar spurningin sem varð að koma upp kom upp, hvort hann væri svo búinn á því að hann væri búinn með KR, glotti Finnur bara, klappaði blaðamanni á öxlina og labbaði í burtu. Túlkum þetta sem nei, hann er ekki búinn.
Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira