Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2018 14:27 Kristófer er hér að jafna sig eftir olnbogaskotið og það má sjá blóð á parketinu. Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30