Brynjar Þór: Læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2018 17:37 Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Emil blóðgaðist í baráttunni við Brynjar í leiknum í gær og margir vildu meina að högg Brynjars hafi verið viljaverk. Hann gefur lítið fyrir þau ummæli Ívars að þetta hafi verið viljandi. „Hann verður að horfa á sína eigin leikmenn. Kristófer Acox var blóðgaður í gær og ef menn ætla að fara út í eitthvað svona þá er hægt að týna til atvik í öllum leikjum þar sem er barátta og mikið undir,” sagði Brynjar í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni. „Ég held að þetta tengist því að þetta sé Brynjar Þór Björnsson sem gerir þetta en ekki einhver annar. Ef að Jón Jónsson, nýliði eða leikmaður sem hefði verið í meistaraliði síðustu ára þá hefði umfjöllunin verið enginn,” en var brotið viljandi? „Nei. Þeir sem horfa á þetta aftur sjá að boltinn er í lausu lofti. Það eru tvær mínútur eftir og við erum tveimur stigum undir. Þetta er spurning um að ná sóknarfrákasti eða að fara í vörn. Ég reyni að slá í boltann, hitti ekki boltann og fer í andlitið á Emil.” „Svona hlutir gerast og það er partur af leiknum. Að menn vilji meina að þetta sé viljandi er galið. Ég var hissa þegar ég sá að þetta var komið inn á Vísi eftir leik. Ef þetta myndi særa mig, þessi umfjöllun sem tengist mér og mínu nafni, þá væri ég hættur í körfubolta,” sem segist vera klár í leikinn á laugardaginn. „Já, ég læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig,” sagði Brynjar kokhraustur að vanda. Nánar er rætt við Brynjar í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR gefur lítið fyrir orð Ívars Ásgrímssonar um að Brynjar hafi viljandi slegið Emil Barja í andlitið í leik Hauka og KR í gærkvöldi. Emil blóðgaðist í baráttunni við Brynjar í leiknum í gær og margir vildu meina að högg Brynjars hafi verið viljaverk. Hann gefur lítið fyrir þau ummæli Ívars að þetta hafi verið viljandi. „Hann verður að horfa á sína eigin leikmenn. Kristófer Acox var blóðgaður í gær og ef menn ætla að fara út í eitthvað svona þá er hægt að týna til atvik í öllum leikjum þar sem er barátta og mikið undir,” sagði Brynjar í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni. „Ég held að þetta tengist því að þetta sé Brynjar Þór Björnsson sem gerir þetta en ekki einhver annar. Ef að Jón Jónsson, nýliði eða leikmaður sem hefði verið í meistaraliði síðustu ára þá hefði umfjöllunin verið enginn,” en var brotið viljandi? „Nei. Þeir sem horfa á þetta aftur sjá að boltinn er í lausu lofti. Það eru tvær mínútur eftir og við erum tveimur stigum undir. Þetta er spurning um að ná sóknarfrákasti eða að fara í vörn. Ég reyni að slá í boltann, hitti ekki boltann og fer í andlitið á Emil.” „Svona hlutir gerast og það er partur af leiknum. Að menn vilji meina að þetta sé viljandi er galið. Ég var hissa þegar ég sá að þetta var komið inn á Vísi eftir leik. Ef þetta myndi særa mig, þessi umfjöllun sem tengist mér og mínu nafni, þá væri ég hættur í körfubolta,” sem segist vera klár í leikinn á laugardaginn. „Já, ég læt ekki nokkrar hræður hafa áhrif á mig,” sagði Brynjar kokhraustur að vanda. Nánar er rætt við Brynjar í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira