Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2018 23:01 Axel virtist njóta máltíðarinnar í kvöld. vísir/andri Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. Eftir að fyrsti leikurinn var gífurlega jafn og spennandi þar sem Tindastóll vann í framlengdum leik var annar leikurinn eign Stólana frá upphafi. Þeir unnu öruggan sigur í Grindavík í kvöld. Eftir leikinn ferðuðust svo Stólarnir aftur heim til Sauðárkróks en leikmenn liðsins stoppuðu greinilega á Subway á leiðinni til baka til þess að næla sér í smá næringu fyrir rútuferðina. Helgi Freyr Margeirsson, þriggja stiga skyttan magnaða, birti mynd á Twitter-síðu sinni af Axel Kárasyni, einum öflugasta leikmanni liðsins, drekkandi nýmjólk og að fá sér samloku. Helgi skrifaði við myndina að Stólarnir myndu fagna þessu af sveitamannasið eftir góðan liðssigur bæði á gófinu og í stúkunni eins og hann orðaði þetta. Tístið má sjá hér að neðan.Stolt siglir fleyið mitt... Góður liðssigur bæði á gólfinu og í stúkunni sem við fögnum að sveitamannasið með nýmjólk og samloku. #Tindastoll #dominos365 #korfubolti #subway #bóndinn pic.twitter.com/Xl90aXIulA— Helgi Margeirsson (@helgif8) March 20, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15 Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. Eftir að fyrsti leikurinn var gífurlega jafn og spennandi þar sem Tindastóll vann í framlengdum leik var annar leikurinn eign Stólana frá upphafi. Þeir unnu öruggan sigur í Grindavík í kvöld. Eftir leikinn ferðuðust svo Stólarnir aftur heim til Sauðárkróks en leikmenn liðsins stoppuðu greinilega á Subway á leiðinni til baka til þess að næla sér í smá næringu fyrir rútuferðina. Helgi Freyr Margeirsson, þriggja stiga skyttan magnaða, birti mynd á Twitter-síðu sinni af Axel Kárasyni, einum öflugasta leikmanni liðsins, drekkandi nýmjólk og að fá sér samloku. Helgi skrifaði við myndina að Stólarnir myndu fagna þessu af sveitamannasið eftir góðan liðssigur bæði á gófinu og í stúkunni eins og hann orðaði þetta. Tístið má sjá hér að neðan.Stolt siglir fleyið mitt... Góður liðssigur bæði á gólfinu og í stúkunni sem við fögnum að sveitamannasið með nýmjólk og samloku. #Tindastoll #dominos365 #korfubolti #subway #bóndinn pic.twitter.com/Xl90aXIulA— Helgi Margeirsson (@helgif8) March 20, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15 Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55 Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15
Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55