Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Einar Sigurvinsson skrifar 22. mars 2018 23:30 Heimsmethafinn Usain Bolt stefnir á að spila fyrir Manchester United. getty Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira