Guðmundur: Tapið sveið mjög mikið Þór Símon Hafþórsson skrifar 23. mars 2018 22:14 Guðmundur var frábær í kvöld. vísir/bára Guðmundur Jónsson átti frábæran leik fyrir Keflvíkinga í kvöld er hann og hans menn lögðu Hauka í Schenker höllinni í Hafnarfirðinum, 77-80. „Mér fannst við koma til baka eftir tap í síðasta leik sem sveið mjög mikið. Skal viðurkenna það,“ sagði Guðmundur og vísaði þar í tap Keflvíkinga þar sem Kári Jónsson skoraði ótrúlega flautukörfu frá hinum enda vallarins sem tryggði Haukum sigurinn. „Við gátum tekið fullt af góðum hlutum úr síðasta leik. Sérstaklega fannst mér þeir eiga engin svör fyrstu þrjá leikhlutana í síðasta leik,“ sagði Guðmundur sem sagði sig og sína menn hafa mætti grimmir í kvöld. „Við vorum staðráðnir að koma hingað og láta finna fyrir okkur. Við leggjumst ekkert niður fyrir þeim þó staðan sé 2-0.“ Keflavík er eina liðið sem hefur unnið Hauka hér í Hafnarfirðinum í vetur og það hafa þeir gert tvisvar, hvorki meira né minna. En hvernig vinnur maður þetta Hauka lið? „Kári Jónsson og Paul Jones eru eiginlega bara mótórinn í liðinu. Ef við látum þá hafa fyrir hlutunum þá eru Haukar í vandræðum.“ Guðmundur varð að horfa á lokamínútur leiksins af bekknum en hann fór út af er hann nældi í sína 5. villu er um fjórar mínútur voru eftir. „Þetta er úrslitakeppnin. Stundum fær maður óþarfa villur á sig og það var rosalega erfitt að sitja á bekknum á lokamínútunum í báðum leikjum. Finnst það erfiðara en að spila inn á vellinum.“ En kemur ekkert til greina að fara varlega? „Maður fer bara alla leið í svona leik. Það er bara það eða ekki neitt. Ég er búin að spila svona síðan ég byrjaði að spila körfubolta. Ég er ekkert að fara að breytast núna.“ Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Guðmundur Jónsson átti frábæran leik fyrir Keflvíkinga í kvöld er hann og hans menn lögðu Hauka í Schenker höllinni í Hafnarfirðinum, 77-80. „Mér fannst við koma til baka eftir tap í síðasta leik sem sveið mjög mikið. Skal viðurkenna það,“ sagði Guðmundur og vísaði þar í tap Keflvíkinga þar sem Kári Jónsson skoraði ótrúlega flautukörfu frá hinum enda vallarins sem tryggði Haukum sigurinn. „Við gátum tekið fullt af góðum hlutum úr síðasta leik. Sérstaklega fannst mér þeir eiga engin svör fyrstu þrjá leikhlutana í síðasta leik,“ sagði Guðmundur sem sagði sig og sína menn hafa mætti grimmir í kvöld. „Við vorum staðráðnir að koma hingað og láta finna fyrir okkur. Við leggjumst ekkert niður fyrir þeim þó staðan sé 2-0.“ Keflavík er eina liðið sem hefur unnið Hauka hér í Hafnarfirðinum í vetur og það hafa þeir gert tvisvar, hvorki meira né minna. En hvernig vinnur maður þetta Hauka lið? „Kári Jónsson og Paul Jones eru eiginlega bara mótórinn í liðinu. Ef við látum þá hafa fyrir hlutunum þá eru Haukar í vandræðum.“ Guðmundur varð að horfa á lokamínútur leiksins af bekknum en hann fór út af er hann nældi í sína 5. villu er um fjórar mínútur voru eftir. „Þetta er úrslitakeppnin. Stundum fær maður óþarfa villur á sig og það var rosalega erfitt að sitja á bekknum á lokamínútunum í báðum leikjum. Finnst það erfiðara en að spila inn á vellinum.“ En kemur ekkert til greina að fara varlega? „Maður fer bara alla leið í svona leik. Það er bara það eða ekki neitt. Ég er búin að spila svona síðan ég byrjaði að spila körfubolta. Ég er ekkert að fara að breytast núna.“
Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira