Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 13:00 Friðrik þakkar fyrir sig. vísir/bára Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira