ÍR rannsakar skemmdarverkið í Seljaskóla Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 16:17 Það var hart barist inn á vellinum í Seljaskóla í gærkvöld vísir/andri marinó Körfuknattleiksdeild ÍR sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna skemmdarverkanna sem unnin voru í búningsklefa Stjörnunnar á meðan leik liðanna tveggja stóð í Seljaskóla í gær.Vísir greindi frá því í morgun að brotist hafi verið inn í búningsklefa Stjörnunnar í síðari hálfleik og fötum leikmanna dreift út um öll gólf og búið var að setja armband og rándýra skó ofan í klósett. Engu var stolið frá leikmönnunum heldur var eingöngu um skemmdarverk að ræða. „KKD ÍR harmar aðkomu í búningsklefa Stjörnunnar eftir leik liðanna í gær. Af hálfu deildarinnar mun fara fram rannsókn á þessu atviki auk þess sem öryggismál verða tekin til endurskoðunar með það að markmiði að þetta endurtaki sig ekki,“ sagði í tilkynningu ÍR. KKÍ var tilkynnt um málið og hafa formenn körfuknattleiksdeilda beggja félaga átt í uppbyggilegum viðræðum við KKÍ í dag samkvæmt því er fram kemur í tilkynningunni. Þá sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við karfan.is að ÍR hafi tekið vel á málinu og félögin leyst málið sín á milli.1/2 KKD ÍR harmar aðkomu í búningsklefa Stjörnunnar eftir leik liðanna í gær. Af hálfu deildarinnar mun fara fram rannsókn á þessu atviki auk þess sem öryggismál verða tekin til endurskoðunar með það að markmiði að þetta endurtaki sig ekki. #dominos365 — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) March 16, 20182/2 Formaður KKD ÍR hefur átt í uppbyggilegum samskiptum við formann Stjörnunnar og KKÍ í dag. #dominos365 — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) March 16, 2018 ÍR fór með 79-73 sigur í leiknum í gær og leiðir einvígi liðannaí 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 1-0. Liðin mætast næst í Ásgarði á mánudaginn og fer þriðji leikurinn fram í Seljaskóla fimmtudaginn 22. mars. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 79-73 │ ÍR tók forystuna Sex stiga sigur ÍR-inga kemur þeim 1-0 yfir í seríunni gegn Stjörnunni, en leikurinn var hörkuleikur nær allan tímann þar sem baráttan var í algleymingi. 15. mars 2018 22:00 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild ÍR sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna skemmdarverkanna sem unnin voru í búningsklefa Stjörnunnar á meðan leik liðanna tveggja stóð í Seljaskóla í gær.Vísir greindi frá því í morgun að brotist hafi verið inn í búningsklefa Stjörnunnar í síðari hálfleik og fötum leikmanna dreift út um öll gólf og búið var að setja armband og rándýra skó ofan í klósett. Engu var stolið frá leikmönnunum heldur var eingöngu um skemmdarverk að ræða. „KKD ÍR harmar aðkomu í búningsklefa Stjörnunnar eftir leik liðanna í gær. Af hálfu deildarinnar mun fara fram rannsókn á þessu atviki auk þess sem öryggismál verða tekin til endurskoðunar með það að markmiði að þetta endurtaki sig ekki,“ sagði í tilkynningu ÍR. KKÍ var tilkynnt um málið og hafa formenn körfuknattleiksdeilda beggja félaga átt í uppbyggilegum viðræðum við KKÍ í dag samkvæmt því er fram kemur í tilkynningunni. Þá sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við karfan.is að ÍR hafi tekið vel á málinu og félögin leyst málið sín á milli.1/2 KKD ÍR harmar aðkomu í búningsklefa Stjörnunnar eftir leik liðanna í gær. Af hálfu deildarinnar mun fara fram rannsókn á þessu atviki auk þess sem öryggismál verða tekin til endurskoðunar með það að markmiði að þetta endurtaki sig ekki. #dominos365 — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) March 16, 20182/2 Formaður KKD ÍR hefur átt í uppbyggilegum samskiptum við formann Stjörnunnar og KKÍ í dag. #dominos365 — IR Korfubolti (@IR_Korfubolti) March 16, 2018 ÍR fór með 79-73 sigur í leiknum í gær og leiðir einvígi liðannaí 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 1-0. Liðin mætast næst í Ásgarði á mánudaginn og fer þriðji leikurinn fram í Seljaskóla fimmtudaginn 22. mars.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 79-73 │ ÍR tók forystuna Sex stiga sigur ÍR-inga kemur þeim 1-0 yfir í seríunni gegn Stjörnunni, en leikurinn var hörkuleikur nær allan tímann þar sem baráttan var í algleymingi. 15. mars 2018 22:00 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 79-73 │ ÍR tók forystuna Sex stiga sigur ÍR-inga kemur þeim 1-0 yfir í seríunni gegn Stjörnunni, en leikurinn var hörkuleikur nær allan tímann þar sem baráttan var í algleymingi. 15. mars 2018 22:00