Hrafn: Bið Borche afsökunar Böðvar Sigurbjörnsson skrifar 19. mars 2018 23:44 Hrafn á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/anton Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar. „Ég er bara ótrúlega ánægður með liðið mitt, það var rosalega mikilvægt að taka þennan leik. Ég ætla að nota tækifærið opinberlega og biðja Borche afsökunar (innsk. blm. þjálfari ÍR) á að hafa hlaupið upp í stúku þegar flautað var til leiksloka í stað þess að fara og taka í höndina á honum. Það var þjálfari sem var að finna fyrir pressunni og missti stjórn á gleðinni.“ Hrafn var ánægður með varnarleik liðsins í kvöld. „Þeir skora 29 stig í öðrum leikhluta og 28 stig samanlagt í hinum þremur. Mér finnst varnaleikur fallegur þannig að því leiti var þetta fallegur leikur. Við erum komnir í 1-1 á móti annars sætis liðinu í deildinni án þess að vera byrjaðir að hitta úr körfuboltaskotum og það gefur okkur ákveðið fyrirheit.“ Hrafn sagði það ekki hafa verið góða tilhugsun að fara 2-0 undir á heimavöll ÍR. „Það hefði verið hræðilegt að fara 2-0 undir í Seljaskóla sérstaklega þar sem það var ekki margt sem sérstaklega hefði þurft að bæta í leik liðsins.“ Hrafn sagði sína menn vera nokkuð bratta á framhaldið. „Við erum bara brattir og höfum alltaf verið það. Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er lið sem var alveg við það að ná í deildarmeistaratitilinn og eru með einn sterkasta heimavöllinn í deildinni." „Það væri í raun ótrúlegt ef þeir myndu tapa þessu einvígi á móti sjöunda sætis liðinu en við höfum þá trú á okkur að við getum strítt þeim meira en þetta og okkur finnst við vera að gera réttu hlutina, sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar. „Ég er bara ótrúlega ánægður með liðið mitt, það var rosalega mikilvægt að taka þennan leik. Ég ætla að nota tækifærið opinberlega og biðja Borche afsökunar (innsk. blm. þjálfari ÍR) á að hafa hlaupið upp í stúku þegar flautað var til leiksloka í stað þess að fara og taka í höndina á honum. Það var þjálfari sem var að finna fyrir pressunni og missti stjórn á gleðinni.“ Hrafn var ánægður með varnarleik liðsins í kvöld. „Þeir skora 29 stig í öðrum leikhluta og 28 stig samanlagt í hinum þremur. Mér finnst varnaleikur fallegur þannig að því leiti var þetta fallegur leikur. Við erum komnir í 1-1 á móti annars sætis liðinu í deildinni án þess að vera byrjaðir að hitta úr körfuboltaskotum og það gefur okkur ákveðið fyrirheit.“ Hrafn sagði það ekki hafa verið góða tilhugsun að fara 2-0 undir á heimavöll ÍR. „Það hefði verið hræðilegt að fara 2-0 undir í Seljaskóla sérstaklega þar sem það var ekki margt sem sérstaklega hefði þurft að bæta í leik liðsins.“ Hrafn sagði sína menn vera nokkuð bratta á framhaldið. „Við erum bara brattir og höfum alltaf verið það. Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er lið sem var alveg við það að ná í deildarmeistaratitilinn og eru með einn sterkasta heimavöllinn í deildinni." „Það væri í raun ótrúlegt ef þeir myndu tapa þessu einvígi á móti sjöunda sætis liðinu en við höfum þá trú á okkur að við getum strítt þeim meira en þetta og okkur finnst við vera að gera réttu hlutina, sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira