Stuðningsmaður ÍR kallaði dómarann rasista og var hent út úr húsi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2018 08:30 ÍR trónir áfram á toppi Domino´s-deildar karla í körfubolta eftir glæsilegan þriggja stiga sigur, 90-87, gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Spennan var mikil en Breiðhyltingar náðu að knýja fram sigur og það án síns besta manns í stúkunni en leiðtogi Ghetto Hooligans, hinnar frábæru stuðningsmannasveitar ÍR-liðsins, var rekinn út úr húsi þegar að sjö mínútur voru eftir. Njarðvík var þá í sókn, tveimur stigum undir, en komst yfir með fallegri körfu Bandaríkjamannsins Terrels Vinsons. Í aðdraganda körfunnar má sjá stuðningsmanninn, sem heitir Sigurður Breiðfjörð Þorsteinsson, halla sér að Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, og segja nokkur vel valin orð. Ísak gerði ekki neitt í málunum á meðan sóknin var í gangi en um leið og boltinn fór ofan í körfuna stöðvaði hann leikinn og bað starfsmenn Ljónagryfjunnar um að vísa Sigurði út úr húsi. Ekki heyrist hvað Breiðhyltingurinn segir við dómarann en það skiptir engu máli þar sem Sigurður opinberaði það sjálfur á Facebook-síðunni Dominos spjallið í gærkvöldi. „Ég sagði við hann mjög rólega að hann væri rasisti,“ segir Sigurður en Ísak Ernir hafði greinilega mjög takmarkaðn húmor fyrir þeim orðum og vísaði ÍR-ingnum á dyr. Þessa áhugaverðu senu má sjá í myndbandinu hér að ofan.mynd/facebook Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi 24. janúar 2018 23:00 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
ÍR trónir áfram á toppi Domino´s-deildar karla í körfubolta eftir glæsilegan þriggja stiga sigur, 90-87, gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Spennan var mikil en Breiðhyltingar náðu að knýja fram sigur og það án síns besta manns í stúkunni en leiðtogi Ghetto Hooligans, hinnar frábæru stuðningsmannasveitar ÍR-liðsins, var rekinn út úr húsi þegar að sjö mínútur voru eftir. Njarðvík var þá í sókn, tveimur stigum undir, en komst yfir með fallegri körfu Bandaríkjamannsins Terrels Vinsons. Í aðdraganda körfunnar má sjá stuðningsmanninn, sem heitir Sigurður Breiðfjörð Þorsteinsson, halla sér að Ísak Erni Kristinssyni, einum dómara leiksins, og segja nokkur vel valin orð. Ísak gerði ekki neitt í málunum á meðan sóknin var í gangi en um leið og boltinn fór ofan í körfuna stöðvaði hann leikinn og bað starfsmenn Ljónagryfjunnar um að vísa Sigurði út úr húsi. Ekki heyrist hvað Breiðhyltingurinn segir við dómarann en það skiptir engu máli þar sem Sigurður opinberaði það sjálfur á Facebook-síðunni Dominos spjallið í gærkvöldi. „Ég sagði við hann mjög rólega að hann væri rasisti,“ segir Sigurður en Ísak Ernir hafði greinilega mjög takmarkaðn húmor fyrir þeim orðum og vísaði ÍR-ingnum á dyr. Þessa áhugaverðu senu má sjá í myndbandinu hér að ofan.mynd/facebook
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi 24. janúar 2018 23:00 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - ÍR 87-90 | Háspenna í Ljónagryfjunni Topplið ÍR-inga sigraði Njarðvík í hörku leik í Ljónagryfjunni þar sem litlu munaði að Logi Gunnarsson hefði sent leikinn í framlengingu með flautuþristi 24. janúar 2018 23:00