Jón Arnór: Eitthvað sálfræðilegt að hjá þessu liði Árni Jóhannsson skrifar 25. janúar 2018 22:16 Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarúrslitaleik í fyrra. Vísir/Stefán KR sigraði nágranna sína í Val með 72 stigum gegn 60 í Domino's deild karla í kvöld. KR hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir kvöldið og var sigurinn þeim því dýrmætur. „Það sést alveg langar leiðir að það er eitthvað sálfræðilegt að hjá þessu liði,“ sagði Jón Arnór Stefánsson eftir leikinn. Jón Arnór, sem er að komast aftur í gang eftir meiðsli, spilaði 20 mínútur í leiknum í kvöld og skoraði 17 stig. „Við erum að komast að rót vandans og erum að vinna í því að búa til betri stemmingu í liðinu hjá okkur og það vonandi smitar út frá sér upp í stúku og út í KR.“ „Mér finnst vera stemmingsleysi í klúbbnum yfir höfuð og það byrjar hjá okkur. Við þurfum að sýna þeim betri leik þegar áhorfendur koma í höllina að fylgjast með okkur og fara vonandi að styðja okkur í leiðinni. Við erum að reyna að endurvekja þennan KR kúltúr sem hefur verið hérna í gegnum árin.“ „Það er mikil vinningshefð hérna alveg eins og allir vita en mér líður eins og margir séu að sofna á verðinum og við megum ekki láta það gerast,“ sagði Jón Arnór, en KR er fjórfaldur Íslandsmeistari og hafði sigrað bikarmeistaratitilinn síðustu tvö ár áður en Tindastóll hafði betur í bikarúrslitunum nú fyrr í janúar. Jón Arnór leit mjög vel út í leiknum í kvöld en segist þó ekki vera kominn í sitt besta form. „Ég þarf að koma mér í betra form og með því kemur ryþmi og einbeiting og við erum að vinna í okkur. Við þurfum allir að stíga upp, æfa betur og vera bara betri á öllum sviðum, rífa fólkið með okkur og búa til góða stemmningu. Það er held ég lykillinn að þessu öllu saman,“ sagði Jón Arnór Stefánsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 72-60 | Fyrri hálfleikur fór með Valsmenn KR vann Val í DHL höllinni í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld 25. janúar 2018 21:45 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
KR sigraði nágranna sína í Val með 72 stigum gegn 60 í Domino's deild karla í kvöld. KR hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir kvöldið og var sigurinn þeim því dýrmætur. „Það sést alveg langar leiðir að það er eitthvað sálfræðilegt að hjá þessu liði,“ sagði Jón Arnór Stefánsson eftir leikinn. Jón Arnór, sem er að komast aftur í gang eftir meiðsli, spilaði 20 mínútur í leiknum í kvöld og skoraði 17 stig. „Við erum að komast að rót vandans og erum að vinna í því að búa til betri stemmingu í liðinu hjá okkur og það vonandi smitar út frá sér upp í stúku og út í KR.“ „Mér finnst vera stemmingsleysi í klúbbnum yfir höfuð og það byrjar hjá okkur. Við þurfum að sýna þeim betri leik þegar áhorfendur koma í höllina að fylgjast með okkur og fara vonandi að styðja okkur í leiðinni. Við erum að reyna að endurvekja þennan KR kúltúr sem hefur verið hérna í gegnum árin.“ „Það er mikil vinningshefð hérna alveg eins og allir vita en mér líður eins og margir séu að sofna á verðinum og við megum ekki láta það gerast,“ sagði Jón Arnór, en KR er fjórfaldur Íslandsmeistari og hafði sigrað bikarmeistaratitilinn síðustu tvö ár áður en Tindastóll hafði betur í bikarúrslitunum nú fyrr í janúar. Jón Arnór leit mjög vel út í leiknum í kvöld en segist þó ekki vera kominn í sitt besta form. „Ég þarf að koma mér í betra form og með því kemur ryþmi og einbeiting og við erum að vinna í okkur. Við þurfum allir að stíga upp, æfa betur og vera bara betri á öllum sviðum, rífa fólkið með okkur og búa til góða stemmningu. Það er held ég lykillinn að þessu öllu saman,“ sagði Jón Arnór Stefánsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 72-60 | Fyrri hálfleikur fór með Valsmenn KR vann Val í DHL höllinni í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld 25. janúar 2018 21:45 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 72-60 | Fyrri hálfleikur fór með Valsmenn KR vann Val í DHL höllinni í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld 25. janúar 2018 21:45