„Hlægilegt“ að reka Zidane Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. desember 2017 11:30 Zidane þjálfar Real Madrid í dag og hefur liðið unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar undir hans stjórn. vísir/getty Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. Spánar- og Evrópumeistarar Real töpuðu 3-0 fyrir Barcelona á Þorláksmessu og misstu því erkifjendurna í fjórtán stiga forskot á toppi deildarinnar, en Real er í fjórða sæti. „Það fylgir starfinu að þegar ekki gengur vel þá eru menn spurðir spurninga, en hann hefur staðið sig frábærlega,“ sagði Henry, sem spilaði á sínum tíma með Barcelona. Zidane, sem spilaði með Real á árunum 2001-2006, vann Meistaradeildina tvö ár í röð og vann spænsku deildina í vor. Þá varð liðið Heimsmeistari félagsliða á dögunum. „Þjálfarinn gefur þér taktíkina og skipulagið, en liðið þarf að framkvæma áætlunina á vellinum,“ sagði Thierry Henry. Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. 23. desember 2017 13:45 Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. 16. desember 2017 18:56 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. Spánar- og Evrópumeistarar Real töpuðu 3-0 fyrir Barcelona á Þorláksmessu og misstu því erkifjendurna í fjórtán stiga forskot á toppi deildarinnar, en Real er í fjórða sæti. „Það fylgir starfinu að þegar ekki gengur vel þá eru menn spurðir spurninga, en hann hefur staðið sig frábærlega,“ sagði Henry, sem spilaði á sínum tíma með Barcelona. Zidane, sem spilaði með Real á árunum 2001-2006, vann Meistaradeildina tvö ár í röð og vann spænsku deildina í vor. Þá varð liðið Heimsmeistari félagsliða á dögunum. „Þjálfarinn gefur þér taktíkina og skipulagið, en liðið þarf að framkvæma áætlunina á vellinum,“ sagði Thierry Henry.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. 23. desember 2017 13:45 Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. 16. desember 2017 18:56 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. 23. desember 2017 13:45
Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. 16. desember 2017 18:56