Domino's Körfuboltakvöld: Slubbulegur sóknarleikur Þórs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. nóvember 2017 08:00 Þór Þorlákshöfn tapaði á heimavelli fyrir ÍR í sjöttu umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna hefur liðið valdið miklum vonbrigðum á tímabilinu og er eins og er í fallbaráttu í deildinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Þórsara á föstudagskvöld. Sóknarleikur Þórs var ekki til fyrirmyndar í leiknum og notuðu þeir orðið „slubbulegur“ með vísun í enska orðið sloppy, til þess að lýsa honum. „Ég held að hlutverkaskiptin séu ekki alveg nógu klár í þessu liði. Þeir ná ekki almennilega saman og úr verður þessi slubbulegi sóknarleikur,“ sagði einn spekinga þáttarins, Kristinn Geir Friðriksson. „Þetta er svona 2003 körfubolti sem Pellot-Rosa er að spila,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en bandaríski leikmaður Þórs, Jesse Pellot-Rosa, hefur ekki heillað sérfræðingana til þessa. „Þetta passar ekki inn í nútíma körfubolta,“ hélt Kjartan Atli áfram og Kristinn Geir tók undir það með honum. „Þetta stoppar allan sóknarleik,“ sagði Kristinn. „Ofboðslega erfitt að horfa á þennan sóknarleik,“ sagði Hermann Hauksson. „Þegar hann fær boltann, þá er boltinn stopp. Hinir sem eru með honum í liði vita ekki alveg hvað þeir eiga að vera að gera.“ Það var þó ekki bara sóknarleikurinn sem var tekinn í gegn heldur höfðu sérfræðingarnir einnig mikið á varnarleikinn út að setja. „Allar færslur eru svo rangar,“ sagði Hermann. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þór Þorlákshöfn tapaði á heimavelli fyrir ÍR í sjöttu umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna hefur liðið valdið miklum vonbrigðum á tímabilinu og er eins og er í fallbaráttu í deildinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Þórsara á föstudagskvöld. Sóknarleikur Þórs var ekki til fyrirmyndar í leiknum og notuðu þeir orðið „slubbulegur“ með vísun í enska orðið sloppy, til þess að lýsa honum. „Ég held að hlutverkaskiptin séu ekki alveg nógu klár í þessu liði. Þeir ná ekki almennilega saman og úr verður þessi slubbulegi sóknarleikur,“ sagði einn spekinga þáttarins, Kristinn Geir Friðriksson. „Þetta er svona 2003 körfubolti sem Pellot-Rosa er að spila,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en bandaríski leikmaður Þórs, Jesse Pellot-Rosa, hefur ekki heillað sérfræðingana til þessa. „Þetta passar ekki inn í nútíma körfubolta,“ hélt Kjartan Atli áfram og Kristinn Geir tók undir það með honum. „Þetta stoppar allan sóknarleik,“ sagði Kristinn. „Ofboðslega erfitt að horfa á þennan sóknarleik,“ sagði Hermann Hauksson. „Þegar hann fær boltann, þá er boltinn stopp. Hinir sem eru með honum í liði vita ekki alveg hvað þeir eiga að vera að gera.“ Það var þó ekki bara sóknarleikurinn sem var tekinn í gegn heldur höfðu sérfræðingarnir einnig mikið á varnarleikinn út að setja. „Allar færslur eru svo rangar,“ sagði Hermann. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45