Framlenging: Ekkert að gera í Þorlákshöfn nema missa auka kílóin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 22:45 Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Í síðasta þætti voru þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson í stólnum hjá Kjartani Atla. Grindvíkingar komust í úrslitaviðureignina í fyrra og voru Jón Halldór og Fannar sammála um það að þeir gætu leikið það eftir á þessu tímabili. En geta Tindastólsmenn skákað ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum KR? „Já,“ sagði Fannar örugglega. „Vegna þess að þeir eru búnir að setja í bleyjuna núna tvö ár í röð. Ég vona að Israel Martin sé búinn að finna samhæfingu. Þeir eru með 10 sterka, þetta er lið sem á hörkuséns.“ „Miðað við mannskap á Tindastóll að vinna þetta mót, en einhverra hluta vegna hef ég ekki trú á að þeir geti það,“ mótmælti Jón Halldór. „Samhæfingin er ekki rétt þarna.“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ollið Jóni Halldóri mestum vonbrigðum og Fannar er ósáttur með Jesse Pellot-Rosa. „Ég vildi að hann myndi losa sig við þessi 20 pund sem hann er með utan á sér. Það er ekkert annað að gera í Þorlákshöfn. Þetta er frábær leikmaður.“ Þeir voru báðir á því að það ætti að reka Cameron Forte frá Keflavík, en Forte hafði eftir sér í viðtali að það væri vani hjá honum að hlaupa ekki til baka í vörn. Þá sagði Jón Halldór að Fannar ætti að leggja skóna á hilluna, en hann spilar með B-liði KR. „Drekkur ekki nógu mikla mjólk, borðar bara Coco-puffs. viltu ekki bara hætta?“ Fannar lét sér fátt um finnast og svaraði um hæl: „Jonni, hefur þú spilað heilan körfuboltaleik?“ Þessa stórskemmtilegu umræðu má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Í síðasta þætti voru þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson í stólnum hjá Kjartani Atla. Grindvíkingar komust í úrslitaviðureignina í fyrra og voru Jón Halldór og Fannar sammála um það að þeir gætu leikið það eftir á þessu tímabili. En geta Tindastólsmenn skákað ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum KR? „Já,“ sagði Fannar örugglega. „Vegna þess að þeir eru búnir að setja í bleyjuna núna tvö ár í röð. Ég vona að Israel Martin sé búinn að finna samhæfingu. Þeir eru með 10 sterka, þetta er lið sem á hörkuséns.“ „Miðað við mannskap á Tindastóll að vinna þetta mót, en einhverra hluta vegna hef ég ekki trú á að þeir geti það,“ mótmælti Jón Halldór. „Samhæfingin er ekki rétt þarna.“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ollið Jóni Halldóri mestum vonbrigðum og Fannar er ósáttur með Jesse Pellot-Rosa. „Ég vildi að hann myndi losa sig við þessi 20 pund sem hann er með utan á sér. Það er ekkert annað að gera í Þorlákshöfn. Þetta er frábær leikmaður.“ Þeir voru báðir á því að það ætti að reka Cameron Forte frá Keflavík, en Forte hafði eftir sér í viðtali að það væri vani hjá honum að hlaupa ekki til baka í vörn. Þá sagði Jón Halldór að Fannar ætti að leggja skóna á hilluna, en hann spilar með B-liði KR. „Drekkur ekki nógu mikla mjólk, borðar bara Coco-puffs. viltu ekki bara hætta?“ Fannar lét sér fátt um finnast og svaraði um hæl: „Jonni, hefur þú spilað heilan körfuboltaleik?“ Þessa stórskemmtilegu umræðu má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira