Þjálfarinn fékk flugferð í fagnaðarlátunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 22:30 Sam Ehlinger á ferðinni í leiknum. Vísir/Getty Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma. NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma.
NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira