Hjalti Þór: Okkur er alveg sama hvað öðrum finnst Arnar Geir Halldórsson. skrifar 13. október 2017 22:23 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs. Vísir/Ernir Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs, var að vonum sigurreifur eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Þórs en strákarnir hans unnu 90-78 sigur á Keflavík í 2. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. „Frábær sigur. Við vorum ósáttir með sjálfa okkur eftir síðasta leik. Okkur fannst við eiga að vinna þann leik líka. Við gíruðum okkur vel fyrir þennan leik og ætluðum okkur sigur og ekkert annað.“ Líkt og í kvöld voru Þórsarar með forystu á löngum köflum í fyrstu umferð gegn Haukum en töpuðu svo leiknum í fjórða leikhluta. Hjalti var duglegur að minna strákana á að klára leikinn út í gegn. „Ég var alltaf að kalla á strákana að halda fókus og halda áfram. Það hefur vonandi skilað sér því strákarnir gerðu vel og héldu áfram.“ Þórsurum er ekki spáð góðu gengi í Dominos-deildinni en Hjalti hefur ekki miklar áhyggjur af því hvað aðrir hafa segja um liðið. „Ég hef sagt í mörgum viðtölum að við erum ungir og við eigum bara eftir að verða betri í vetur. Þessi sigur kemur mér ekkert á óvart þó hann komi eflaust mörgum öðrum á óvart. Við höfum trú á okkur sjálfum og okkur er alveg sama hvað öðrum finnst um okkur.“ Hinn 16 ára gamli Júlíus Orri Ágústsson átti frábæra innkomu af bekk Þórsara og sýndi lipur tilþrif. „Hann var bara X-faktorinn í kvöld. Hann braut þetta upp þegar hann kom inná og skilaði snöggum sex stigum. Hann hefur rosalega hæfileika en hann verður samt að halda sér á jörðinni og halda áfram að bæta sig,“ segir Hjalti. Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs, var að vonum sigurreifur eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Þórs en strákarnir hans unnu 90-78 sigur á Keflavík í 2. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. „Frábær sigur. Við vorum ósáttir með sjálfa okkur eftir síðasta leik. Okkur fannst við eiga að vinna þann leik líka. Við gíruðum okkur vel fyrir þennan leik og ætluðum okkur sigur og ekkert annað.“ Líkt og í kvöld voru Þórsarar með forystu á löngum köflum í fyrstu umferð gegn Haukum en töpuðu svo leiknum í fjórða leikhluta. Hjalti var duglegur að minna strákana á að klára leikinn út í gegn. „Ég var alltaf að kalla á strákana að halda fókus og halda áfram. Það hefur vonandi skilað sér því strákarnir gerðu vel og héldu áfram.“ Þórsurum er ekki spáð góðu gengi í Dominos-deildinni en Hjalti hefur ekki miklar áhyggjur af því hvað aðrir hafa segja um liðið. „Ég hef sagt í mörgum viðtölum að við erum ungir og við eigum bara eftir að verða betri í vetur. Þessi sigur kemur mér ekkert á óvart þó hann komi eflaust mörgum öðrum á óvart. Við höfum trú á okkur sjálfum og okkur er alveg sama hvað öðrum finnst um okkur.“ Hinn 16 ára gamli Júlíus Orri Ágústsson átti frábæra innkomu af bekk Þórsara og sýndi lipur tilþrif. „Hann var bara X-faktorinn í kvöld. Hann braut þetta upp þegar hann kom inná og skilaði snöggum sex stigum. Hann hefur rosalega hæfileika en hann verður samt að halda sér á jörðinni og halda áfram að bæta sig,“ segir Hjalti.
Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira