Messi kominn í 100 Evrópumörk | Öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2017 20:49 Messi fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Cristiano Ronaldo er hinn knattspyrnumaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk en Ronaldo er kominn í 113 stykki. Það gekk á ýmsu í leiknum því varnarmaður Barcelona, Gerard Pique, var rekinn af velli í fyrri hálfleik. Fyrsta rauða spjald hans í 92 leikjum í Meistaradeildinni. PSG heldur áfram að skora að vild en liðið skoraði fjögur mörk í kvöld. Edinson Cavani, framherji PSG, varð þriðji leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora í sjö Meistaradeildarleikjum í röð. Hinir eru Cristiano Ronaldo og Ruud van Nistelrooy.Úrslit kvöldsins:A-riðillBenfica - Man. Utd. 0-1 0-1 Marcus Rashford (64.).CSKA - Basel 0-2 0-1 Taulant Xhaka (29.), 0-2 Dimitri Oberlin (90.).Staðan: Man. Utd 9, Basel 6, CSKA 3, Benfica 0.B-riðillAnderlecht - PSG 0-4 0-1 Kylian Mbappé (3.), 0-2 Edinson Cavani (44.), 0-3 Neymar (66.), 0-4 Angel di Maria (88.).Bayern - Celtic 3-0 1-0 Thomas Müller (17.), 2-0 Joshua Kimmich (29.), 3-0 Mats Hummels (51.).Staðan: PSG 9, Bayern 6, Celtic 3, Anderlecht 3.C-riðillQarabag - Atlético 0-0Chelsea - Roma 3-3 1-0 David Luiz (11.), 2-0 Eden Hazard (37.), 2-1 Aleksandar Kolarov (40.), 2-2 Edin Dzeko (64.), 2-3 Edin Dzeko (70.), 3-3 Eden Hazard (75.).Staðan: Chelsea 7, Roma 5, Atlético 2, Qarabag 1.D-riðillBarcelona - Olympiacos 3-1 1-0 Dimitrious Nikolaou, sjm (18.), 2-0 Lionel Messi (61.), 3-0 Lucas Digne (64.), 3-1 Dimitrious Nikolaou (89.).Juventus - Sporting 2-1 0-1 Alex Sandro, sjm (12.), 1-1 Miralem Pjanic (29.), 2-1 Mario Mandzukic (84.)Staðan: Barcelona 9, Juventus 6, Sporting 3, Olympiacos 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Cristiano Ronaldo er hinn knattspyrnumaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk en Ronaldo er kominn í 113 stykki. Það gekk á ýmsu í leiknum því varnarmaður Barcelona, Gerard Pique, var rekinn af velli í fyrri hálfleik. Fyrsta rauða spjald hans í 92 leikjum í Meistaradeildinni. PSG heldur áfram að skora að vild en liðið skoraði fjögur mörk í kvöld. Edinson Cavani, framherji PSG, varð þriðji leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora í sjö Meistaradeildarleikjum í röð. Hinir eru Cristiano Ronaldo og Ruud van Nistelrooy.Úrslit kvöldsins:A-riðillBenfica - Man. Utd. 0-1 0-1 Marcus Rashford (64.).CSKA - Basel 0-2 0-1 Taulant Xhaka (29.), 0-2 Dimitri Oberlin (90.).Staðan: Man. Utd 9, Basel 6, CSKA 3, Benfica 0.B-riðillAnderlecht - PSG 0-4 0-1 Kylian Mbappé (3.), 0-2 Edinson Cavani (44.), 0-3 Neymar (66.), 0-4 Angel di Maria (88.).Bayern - Celtic 3-0 1-0 Thomas Müller (17.), 2-0 Joshua Kimmich (29.), 3-0 Mats Hummels (51.).Staðan: PSG 9, Bayern 6, Celtic 3, Anderlecht 3.C-riðillQarabag - Atlético 0-0Chelsea - Roma 3-3 1-0 David Luiz (11.), 2-0 Eden Hazard (37.), 2-1 Aleksandar Kolarov (40.), 2-2 Edin Dzeko (64.), 2-3 Edin Dzeko (70.), 3-3 Eden Hazard (75.).Staðan: Chelsea 7, Roma 5, Atlético 2, Qarabag 1.D-riðillBarcelona - Olympiacos 3-1 1-0 Dimitrious Nikolaou, sjm (18.), 2-0 Lionel Messi (61.), 3-0 Lucas Digne (64.), 3-1 Dimitrious Nikolaou (89.).Juventus - Sporting 2-1 0-1 Alex Sandro, sjm (12.), 1-1 Miralem Pjanic (29.), 2-1 Mario Mandzukic (84.)Staðan: Barcelona 9, Juventus 6, Sporting 3, Olympiacos 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira