Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2017 20:58 Cameron Forte í leik með Georgia-háskólanum. vísir/getty Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sá heitir Cameron Forte og 24 ára gamall framherji. Hann boðaði komu sína til Keflavíkur á Twitter í dag. Forte lék með þremur liðum í bandaríska háskólaboltanum á árunum 2012-16. Síðasta árið sitt í háskóla lék hann með Portland State og skoraði 19,2 stig, tók 9,3 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með liðinu. Forte á að fylla skarð Kevins Young sem var látinn fara eftir aðeins nokkrar vikur í herbúðum Keflavíkur. Keflvíkingar mæta Valsmönnum í 1. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn kemur.Gods timing; Year 2!!!!!! Keflavík BC thank you for the opportunity. Iceland I'm on my way let's get to work. pic.twitter.com/jNWeexPeul— Cameron Forte (@Smoothiewhatup) October 3, 2017 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. 19. september 2017 17:00 KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sá heitir Cameron Forte og 24 ára gamall framherji. Hann boðaði komu sína til Keflavíkur á Twitter í dag. Forte lék með þremur liðum í bandaríska háskólaboltanum á árunum 2012-16. Síðasta árið sitt í háskóla lék hann með Portland State og skoraði 19,2 stig, tók 9,3 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með liðinu. Forte á að fylla skarð Kevins Young sem var látinn fara eftir aðeins nokkrar vikur í herbúðum Keflavíkur. Keflvíkingar mæta Valsmönnum í 1. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn kemur.Gods timing; Year 2!!!!!! Keflavík BC thank you for the opportunity. Iceland I'm on my way let's get to work. pic.twitter.com/jNWeexPeul— Cameron Forte (@Smoothiewhatup) October 3, 2017
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. 19. september 2017 17:00 KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. 19. september 2017 17:00
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30
Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30