Grindavík samdi við Kana sem lék í mynd með Martin Lawrence Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. september 2017 08:45 Vonandi er Rashad ekki Whack og tekur nokkur Rebound. vísir/getty Lið Grindavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er loksins búið að landa bandarískum leikmanni til að spila með liðinu í vetur en frá þessu er greint á karfan.is. Grindvíkingar eru búnir að semja við hinn 26 ára gamla Rashad Whack sem er 191 cm hár bakvörður en hann útskrifaðist frá Mount St. Marys-háskólanum fyrir þremur árum og hefur síðan þá spilað í Kanada og Sviss. Whack bætist við annars gríðarlega öflugt lið Grindvíkinga sem fór með meistara KR alla leið í oddaleik í lokaúrslitum deildarinnar á síðustu leiktíð. Auk Whack hafa Grindjánar fengið miðherjann Sigurð Gunnar Þorsteinsson til liðs við sig og haldið meira og minna öllu liðinu saman. Rashad Whack hefur gert meira en bara spila körfubolta á ferlinum því þegar hann var ungur drengur lék hann í körfuboltamyndinni Rebound en þar var í aðalhlutverki grínistinn Martin Lawrence. Lawrence er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Bad Boys með Will Smith. Faðir Whacks þekkti Lawrence þegar hann var húsvörður löngu áður en hann varð einn virtasti og besti grínisti Bandaríkjanna en Rashad komst í gegnum strangar áheyrnaprufur áður en hann fékk hlutverkið. Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, segir við karfan.is að tveir Bandaríkjamenn hafi nú þegar verið búnir að semja við Grindavík áður en þeir hættu við og vonar að allt sé þá er þrennt er. Dominos-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Lið Grindavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er loksins búið að landa bandarískum leikmanni til að spila með liðinu í vetur en frá þessu er greint á karfan.is. Grindvíkingar eru búnir að semja við hinn 26 ára gamla Rashad Whack sem er 191 cm hár bakvörður en hann útskrifaðist frá Mount St. Marys-háskólanum fyrir þremur árum og hefur síðan þá spilað í Kanada og Sviss. Whack bætist við annars gríðarlega öflugt lið Grindvíkinga sem fór með meistara KR alla leið í oddaleik í lokaúrslitum deildarinnar á síðustu leiktíð. Auk Whack hafa Grindjánar fengið miðherjann Sigurð Gunnar Þorsteinsson til liðs við sig og haldið meira og minna öllu liðinu saman. Rashad Whack hefur gert meira en bara spila körfubolta á ferlinum því þegar hann var ungur drengur lék hann í körfuboltamyndinni Rebound en þar var í aðalhlutverki grínistinn Martin Lawrence. Lawrence er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Bad Boys með Will Smith. Faðir Whacks þekkti Lawrence þegar hann var húsvörður löngu áður en hann varð einn virtasti og besti grínisti Bandaríkjanna en Rashad komst í gegnum strangar áheyrnaprufur áður en hann fékk hlutverkið. Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, segir við karfan.is að tveir Bandaríkjamenn hafi nú þegar verið búnir að semja við Grindavík áður en þeir hættu við og vonar að allt sé þá er þrennt er.
Dominos-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira