Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2017 16:15 Karen og Vikar. mynd/GSÍ Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Vikar var að vinna sitt annað mót í sumar, en í þetta skiptið þurfti bráðabana til að leggja Guðmund Ágúst Kristjánsson, GR, að velli. Hann gerði það á fyrstu holu bráðana, en þeir voru jafnir (-4) eftir hringina þrjá. Axel Bóasson endaði í þriðja sætinu, en hann var höggi á eftir þeim Guðmundi Ágústi og Vikari. Karen Guðnadóttir vann í kvennaflokki, en hin 14 ára gamla Kinga Korpak, GS, var efst fyrir daginn í dag. Kinga spilaði á 88 höggum í dag, fjórtan höggum verr en Karen og Karen endaði sem sigurvegari á 11 höggum yfir pari. Anna Sólveig Snorradóttir, GK, endaði í öðru sæti á þrettán höggum yfir pari og þær Helga Kristín Einarsdóttir og Kinga enduðu í þriðja til fjórða sæti. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Vikar var að vinna sitt annað mót í sumar, en í þetta skiptið þurfti bráðabana til að leggja Guðmund Ágúst Kristjánsson, GR, að velli. Hann gerði það á fyrstu holu bráðana, en þeir voru jafnir (-4) eftir hringina þrjá. Axel Bóasson endaði í þriðja sætinu, en hann var höggi á eftir þeim Guðmundi Ágústi og Vikari. Karen Guðnadóttir vann í kvennaflokki, en hin 14 ára gamla Kinga Korpak, GS, var efst fyrir daginn í dag. Kinga spilaði á 88 höggum í dag, fjórtan höggum verr en Karen og Karen endaði sem sigurvegari á 11 höggum yfir pari. Anna Sólveig Snorradóttir, GK, endaði í öðru sæti á þrettán höggum yfir pari og þær Helga Kristín Einarsdóttir og Kinga enduðu í þriðja til fjórða sæti.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira