Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2017 20:00 Haraldur fagnaði af mikilli innlifun er hann tryggði sér umspil upp á titilinn. Vísir/Andri Marinó „Þetta var auðvitað smá spennufall en mikill léttir að ná honum eftir mjög lélegar þrettán holur framan af,“ sagði Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, aðspurður hvernig tilfinningin hefði verið að labba af átjánda teig og í bráðabana gegn Axeli Bóassyni í Hvaleyrinni á Íslandsmótinu í golfi. „Það var eiginlega smá sjokk að hafa náð honum þótt ég hafi spilað síðustu fimm mjög vel. Ég setti mér markmið um að fá tvo fugla til að gefa mér tækifæri og það spilaðist upp í hendurnar á mér en hann spilaði mjög vel í bráðabananum.“Sjá einnig:Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Haraldur lenti strax í vandræðum í bráðabananum og var alltaf að elta. „Ég fer þarna í glompuna og þarf að slá til hliðar frá holunni svo það var skollafnykur af því eftir upphafshöggið,“ sagði Haraldur sem þurfti að sækja aftur á átjándu holu. „Aftur þurfti ég að sækja en það gekk ekki núna,“ sagði Haraldur léttur. Golf Tengdar fréttir Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Þetta var auðvitað smá spennufall en mikill léttir að ná honum eftir mjög lélegar þrettán holur framan af,“ sagði Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, aðspurður hvernig tilfinningin hefði verið að labba af átjánda teig og í bráðabana gegn Axeli Bóassyni í Hvaleyrinni á Íslandsmótinu í golfi. „Það var eiginlega smá sjokk að hafa náð honum þótt ég hafi spilað síðustu fimm mjög vel. Ég setti mér markmið um að fá tvo fugla til að gefa mér tækifæri og það spilaðist upp í hendurnar á mér en hann spilaði mjög vel í bráðabananum.“Sjá einnig:Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Haraldur lenti strax í vandræðum í bráðabananum og var alltaf að elta. „Ég fer þarna í glompuna og þarf að slá til hliðar frá holunni svo það var skollafnykur af því eftir upphafshöggið,“ sagði Haraldur sem þurfti að sækja aftur á átjándu holu. „Aftur þurfti ég að sækja en það gekk ekki núna,“ sagði Haraldur léttur.
Golf Tengdar fréttir Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15