Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2017 19:06 Tindastóll ætlar svo sannarlega ekki að leggja árar í bát í Domino´s-deild karla í körfubolta þrátt fyrir að fá 3-1 skell í átta liða úrslitum deildarinnar á móti Keflavík á þessu tímabili. Stólarnir hafa ætlað sér stóra hluti síðustu þrjú tímabil og verið með lið til að gera atlögu að titlinum en það hefur ekki tekist. Svo virðist sem Skagfirðingar ætli að gera aðra tilraun til að vinna þann stóra á næstu leiktíð. Tindastóll er nefnilega búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Axel Kárason og mun hann leika með uppeldisfélagi sínu næstu tvö árin. Þetta kemur fram á skagfirsku fréttasíðunni Feykir.is. Axel er á mála hjá Svendborg Rabbits í Danmörku en liðið er 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Bakken Bears. Hann hefur spilað körfubolta í Danmörku samhliða því að vera í námi en hann er að læra dýralækninn. „Mér líst afskaplega vel á það að komast heim aftur. Þetta er orðinn drjúgur tími sem ég hef verið í burtu, síðan 2005 með millilendingu veturinn 2009-10. Ég ætla að láta vaða á eitt landsliðsverkefni í viðbót, og vonandi verð ég í lokahópnum sem fer til Finnlands,“ segir Axel við Feyki. Axel er gríðarlega sterkur leikmaður sem getur bæði spilað sem lítill og stór framherji. Hann er mjög góður varnarmaður sem er að skora fjögur stig að meðaltali í leik fyrir Kanínurnar í Danmörku á 20 mínútum. Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Tindastóll ætlar svo sannarlega ekki að leggja árar í bát í Domino´s-deild karla í körfubolta þrátt fyrir að fá 3-1 skell í átta liða úrslitum deildarinnar á móti Keflavík á þessu tímabili. Stólarnir hafa ætlað sér stóra hluti síðustu þrjú tímabil og verið með lið til að gera atlögu að titlinum en það hefur ekki tekist. Svo virðist sem Skagfirðingar ætli að gera aðra tilraun til að vinna þann stóra á næstu leiktíð. Tindastóll er nefnilega búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Axel Kárason og mun hann leika með uppeldisfélagi sínu næstu tvö árin. Þetta kemur fram á skagfirsku fréttasíðunni Feykir.is. Axel er á mála hjá Svendborg Rabbits í Danmörku en liðið er 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Bakken Bears. Hann hefur spilað körfubolta í Danmörku samhliða því að vera í námi en hann er að læra dýralækninn. „Mér líst afskaplega vel á það að komast heim aftur. Þetta er orðinn drjúgur tími sem ég hef verið í burtu, síðan 2005 með millilendingu veturinn 2009-10. Ég ætla að láta vaða á eitt landsliðsverkefni í viðbót, og vonandi verð ég í lokahópnum sem fer til Finnlands,“ segir Axel við Feyki. Axel er gríðarlega sterkur leikmaður sem getur bæði spilað sem lítill og stór framherji. Hann er mjög góður varnarmaður sem er að skora fjögur stig að meðaltali í leik fyrir Kanínurnar í Danmörku á 20 mínútum.
Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira