Einar Rafn: Maður er í íþróttum fyrir stundir eins og þessar Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. apríl 2017 22:41 Einar, hér til vinstri, skoraði sigurmark FH í kvöld. Vísir/ernir „Þetta stóð heldur betur tæpt, þetta var hrikalega erfiður leikur en það sýndi mikinn karakter að ná að klára þennan leik,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, hetja FH að leikslokum. Seltirningar fengu færi til að stela sigrinum á lokamínútunum gegn deildarmeisturunum. „Þetta er algjörlega nýtt mót og það eru allir á sama byrjunarpunkti. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við féllum svolítið niður á þeirra plan að spila hægan bolta, það vantaði svolítið upp á hraðann.“ Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Einar sagði að það væri margt sem mætti fara betur. „Við erum að gera allt of mikið af klaufalegum mistökum, við vorum endalaust að missa línumanninn hjá þeim þar sem við gleymum okkur. Þetta mun ekki gerast aftur og sem betur fer náðum við að landa sigrinum,“ sagði Einar sem sagði liðið einnig gera mistök í sóknarleiknum. „Við náum góðu forskoti en hættum svo að reyna að keyra hratt á þá og í bakið á þeim, við fórum að spila hægt sem hentar þeim betur. Við erum allir í frábæru formi og eigum að geta haldið hraðanum betur og klárað leikinn þar.“ Einar sagði tilfinninguna frábæra að fá að fara á vítalínuna með leikinn í höndunum þegar svona stutt var eftir. „Tilfinningin var auðvitað bara geggjuð, menn eru í íþróttum fyrir stundir eins og þessar.“ Olís-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Þetta stóð heldur betur tæpt, þetta var hrikalega erfiður leikur en það sýndi mikinn karakter að ná að klára þennan leik,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, hetja FH að leikslokum. Seltirningar fengu færi til að stela sigrinum á lokamínútunum gegn deildarmeisturunum. „Þetta er algjörlega nýtt mót og það eru allir á sama byrjunarpunkti. Þeir gáfu allt sem þeir áttu í þetta og við féllum svolítið niður á þeirra plan að spila hægan bolta, það vantaði svolítið upp á hraðann.“ Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Einar sagði að það væri margt sem mætti fara betur. „Við erum að gera allt of mikið af klaufalegum mistökum, við vorum endalaust að missa línumanninn hjá þeim þar sem við gleymum okkur. Þetta mun ekki gerast aftur og sem betur fer náðum við að landa sigrinum,“ sagði Einar sem sagði liðið einnig gera mistök í sóknarleiknum. „Við náum góðu forskoti en hættum svo að reyna að keyra hratt á þá og í bakið á þeim, við fórum að spila hægt sem hentar þeim betur. Við erum allir í frábæru formi og eigum að geta haldið hraðanum betur og klárað leikinn þar.“ Einar sagði tilfinninguna frábæra að fá að fara á vítalínuna með leikinn í höndunum þegar svona stutt var eftir. „Tilfinningin var auðvitað bara geggjuð, menn eru í íþróttum fyrir stundir eins og þessar.“
Olís-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira