Oddaleiki þarf í úrslitakeppni 1. deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2017 21:41 Baráttuglaðir Blikar eru búnir að tryggja sér oddaleik. vísir/anton Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Það var tvíframlengt í Hveragerði þar sem Fjölnir tryggði sér tveggja stiga sigur gegn Hamri. Hamar gat jafnað úr lokasókninni en lokaskotið rétt geigaði. Svekkjandi fyrir Hamarsmenn. Breiðablik lenti 2-0 undir í einvíginu gegn Valsmönnum en unnu sinn annan leik í röð í kvöld og þvinguðu fram oddaleik.Úrslit:Breiðablik-Valur 75-72 (22-23, 22-16)Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 35, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Egill Vignisson 8/4 fráköst, Snorri Vignisson 6, Leifur Steinn Arnason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Matthías Örn Karelsson 0, Birkir Víðisson 0, Þröstur Kristinsson 0, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Valur: Austin Magnus Bracey 21, Benedikt Blöndal 21, Urald King 10/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Illugi Auðunsson 8, Oddur Birnir Pétursson 2, Sigurður Páll Stefánsson 2, Gunnar Andri Viðarsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Snjólfur Björnsson 0, Birgir Björn Pétursson 0/4 fráköst.Hamar -Fjölnir 114-116 (20-30, 25-19, 20-31, 33-18, 7-7, 9-11)Hamar : Christopher Woods 44/26 fráköst/4 varin skot, Erlendur Ágúst Stefánsson 32/5 fráköst, Örn Sigurðarson 12, Hilmar Pétursson 8, Snorri Þorvaldsson 7/6 fráköst, Oddur Ólafsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarki Friðgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Arvydas Diciunas 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 43/5 fráköst/8 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 25/19 fráköst/3 varin skot, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 17, Garðar Sveinbjörnsson 14/8 fráköst, Egill Egilsson 10/10 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 2, Anton Bergmann Guðmundsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Elvar Sigurðsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Það var tvíframlengt í Hveragerði þar sem Fjölnir tryggði sér tveggja stiga sigur gegn Hamri. Hamar gat jafnað úr lokasókninni en lokaskotið rétt geigaði. Svekkjandi fyrir Hamarsmenn. Breiðablik lenti 2-0 undir í einvíginu gegn Valsmönnum en unnu sinn annan leik í röð í kvöld og þvinguðu fram oddaleik.Úrslit:Breiðablik-Valur 75-72 (22-23, 22-16)Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 35, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Egill Vignisson 8/4 fráköst, Snorri Vignisson 6, Leifur Steinn Arnason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Matthías Örn Karelsson 0, Birkir Víðisson 0, Þröstur Kristinsson 0, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Valur: Austin Magnus Bracey 21, Benedikt Blöndal 21, Urald King 10/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Illugi Auðunsson 8, Oddur Birnir Pétursson 2, Sigurður Páll Stefánsson 2, Gunnar Andri Viðarsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Snjólfur Björnsson 0, Birgir Björn Pétursson 0/4 fráköst.Hamar -Fjölnir 114-116 (20-30, 25-19, 20-31, 33-18, 7-7, 9-11)Hamar : Christopher Woods 44/26 fráköst/4 varin skot, Erlendur Ágúst Stefánsson 32/5 fráköst, Örn Sigurðarson 12, Hilmar Pétursson 8, Snorri Þorvaldsson 7/6 fráköst, Oddur Ólafsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarki Friðgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Arvydas Diciunas 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 43/5 fráköst/8 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 25/19 fráköst/3 varin skot, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 17, Garðar Sveinbjörnsson 14/8 fráköst, Egill Egilsson 10/10 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 2, Anton Bergmann Guðmundsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Elvar Sigurðsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira