Blikar búnir að selja 25 leikmenn frá árinu 2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 20:00 Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen var í gær seldur til velska úrvalsdeildarliðsins Swansea og fetar sömu braut og faðir hans Arnór og bróðir hans Eiður Smári. Arnar Björnsson hitti Eystein Pétur Lárusson, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks og forvitnaðist um hvað sé í gangi hjá Blikum. „Við erum búnir að selja fjóra leikmenn frá áramótum. Ég get ekki neitað því að félagið er að fá pening fyrir leikmennina en við erum líka að leyfa þessum ungu krökkum að láta drauma sína rætast og reynum því alltaf að ná samkomulagi. Þetta eru einhverjar upphæðir og þær nýtast vel í starfið,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson í viðtalinu við Arnar. Rúmlega 1500 æfa fótbolta hjá félaginu.Verður það framtíðin að Breiðablik selji leikmenn á hverju einasta ári? „Ef við tökum tölfræðina frá 2005 þá hafa um 25 leikmenn farið frá þeim tíma. Það er horft til Íslands eftir árangur landsliðsins í Evrópukeppninni í fyrra. Þjálfun yngri flokka á Íslandi hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og er alltaf að verða betri og betri. Aðstaðan er líka að verða betri og við erum svo heppnin hér í Kópavogi að vera með Fífuna“ sagði Eysteinn Pétur. Svo gæti farið að félagið selji fleiri leikmenn á næstunni. „Við erum einn okkar besta leikmann, Oliver Sigurjónsson, og það er mikið horft til hans. Við höfum metið það í sameiningu að það sé betra fyrir hann að byrja tímabilið hér og brillera með okkur í sumar. Það er alltaf eitthvað,“ sagði Eysteinn Pétur. „Ég er líka með tvær stelpur sem hafa verið til skoðunar og þetta er nánast eitthvað að koma upp á hverjum degi hérna hjá Blikum,“ sagði Eysteinn Pétur en hann er þar að tala um þær Fanndísi Friðriksdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttir. Það má sjá alla frétt Arnars Björnssonar í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen var í gær seldur til velska úrvalsdeildarliðsins Swansea og fetar sömu braut og faðir hans Arnór og bróðir hans Eiður Smári. Arnar Björnsson hitti Eystein Pétur Lárusson, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks og forvitnaðist um hvað sé í gangi hjá Blikum. „Við erum búnir að selja fjóra leikmenn frá áramótum. Ég get ekki neitað því að félagið er að fá pening fyrir leikmennina en við erum líka að leyfa þessum ungu krökkum að láta drauma sína rætast og reynum því alltaf að ná samkomulagi. Þetta eru einhverjar upphæðir og þær nýtast vel í starfið,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson í viðtalinu við Arnar. Rúmlega 1500 æfa fótbolta hjá félaginu.Verður það framtíðin að Breiðablik selji leikmenn á hverju einasta ári? „Ef við tökum tölfræðina frá 2005 þá hafa um 25 leikmenn farið frá þeim tíma. Það er horft til Íslands eftir árangur landsliðsins í Evrópukeppninni í fyrra. Þjálfun yngri flokka á Íslandi hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og er alltaf að verða betri og betri. Aðstaðan er líka að verða betri og við erum svo heppnin hér í Kópavogi að vera með Fífuna“ sagði Eysteinn Pétur. Svo gæti farið að félagið selji fleiri leikmenn á næstunni. „Við erum einn okkar besta leikmann, Oliver Sigurjónsson, og það er mikið horft til hans. Við höfum metið það í sameiningu að það sé betra fyrir hann að byrja tímabilið hér og brillera með okkur í sumar. Það er alltaf eitthvað,“ sagði Eysteinn Pétur. „Ég er líka með tvær stelpur sem hafa verið til skoðunar og þetta er nánast eitthvað að koma upp á hverjum degi hérna hjá Blikum,“ sagði Eysteinn Pétur en hann er þar að tala um þær Fanndísi Friðriksdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttir. Það má sjá alla frétt Arnars Björnssonar í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira