Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2017 21:37 Magnús hefur mögulega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. vísir/ernir Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. „Þetta var rosalega erfitt. Við höfðum ekki hugmynd hvað við áttum að gera alla vikuna," sagði Magnús samtali við íþróttadeild 365 í leikslok. „Við komum hérna og börðumst af smá krafti, en ég hefði viljað sjá aðeins meiri baráttu í okkar lið.” „Það var bara við því að búast að þetta yrði kaflaskipt hjá okkur. Það var erfitt að undirbúa okkur undir þetta og mér fannst þeir vera hálf værukærir. „Þeir hittu vel í fyrsta leikhluta, enda fengu þeir alltaf frí skot. Allt í allt held ég að þetta hafi bara verið hund lélegur leikur,” sem segir að æfingarvikan hafi ekki verið nein skemmtun.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu „Sú versta, en svona er þetta bara. Við þurftum bara að taka þessu.” Einhverjar sögusagnir voru í kringum leikinn í Grindavík að þetta gæti orðið síðasti leikur ferilsins hjá Magnúsi, en hann vildi ekki staðfesta neitt. „Já, það gæti vel verið. Ég veit það ekki. Já og nei,” sagði Magnús sem vildi ekki gefa neitt út: „Ég vil ekki gefa neitt út strax. Ef mig langar að vera í körfu í júní þá geri ég það kannski, en ég efast um það. Ég veit það ekki.” Magnús hefur verið lengi í boltanum, en hann hefur spilað með Keflavík, Njarðvík, Grindavík og nú síðast Skallagrím. Hann hefur verið ein þekktasta þriggja stiga skytta landsins og verða miklar sjónarsviptir úr deildinni ákveði Magnús að leggja skóna á hilluna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. „Þetta var rosalega erfitt. Við höfðum ekki hugmynd hvað við áttum að gera alla vikuna," sagði Magnús samtali við íþróttadeild 365 í leikslok. „Við komum hérna og börðumst af smá krafti, en ég hefði viljað sjá aðeins meiri baráttu í okkar lið.” „Það var bara við því að búast að þetta yrði kaflaskipt hjá okkur. Það var erfitt að undirbúa okkur undir þetta og mér fannst þeir vera hálf værukærir. „Þeir hittu vel í fyrsta leikhluta, enda fengu þeir alltaf frí skot. Allt í allt held ég að þetta hafi bara verið hund lélegur leikur,” sem segir að æfingarvikan hafi ekki verið nein skemmtun.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu „Sú versta, en svona er þetta bara. Við þurftum bara að taka þessu.” Einhverjar sögusagnir voru í kringum leikinn í Grindavík að þetta gæti orðið síðasti leikur ferilsins hjá Magnúsi, en hann vildi ekki staðfesta neitt. „Já, það gæti vel verið. Ég veit það ekki. Já og nei,” sagði Magnús sem vildi ekki gefa neitt út: „Ég vil ekki gefa neitt út strax. Ef mig langar að vera í körfu í júní þá geri ég það kannski, en ég efast um það. Ég veit það ekki.” Magnús hefur verið lengi í boltanum, en hann hefur spilað með Keflavík, Njarðvík, Grindavík og nú síðast Skallagrím. Hann hefur verið ein þekktasta þriggja stiga skytta landsins og verða miklar sjónarsviptir úr deildinni ákveði Magnús að leggja skóna á hilluna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9. mars 2017 21:15