Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 11:30 Thomas Lemar. Vísir/Getty Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. Franska blaðið L'Equipe segir frá bæði ensku liðin hafi mikinn áhuga á því að kaupa strákinn í sumar. Thomas Lemar mætir með félögum sínum á Etihad-leikvanginn í kvöld þegar Manchester City og Mónakó spila fyrri leikinn sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir fréttina hjá L'Equipe er ljós að margir munu horfa sérstaklega á hvað strákurinn gerir í leiknum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er hrifinn af Lemar en spænski stjórinn er ekki sá eini. Þannig gæti eftirspurnin aukist standi Lemar sig vel í þessum stóra sýningaglugga sem leikurinn er í kvöld. Thomas Lemar er með sjö mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum með Mónakó í frönsku deildinni í vetur og þá hefur hann skorað tvö mörk í sex leikjum í Meistaradeildinni. L'Equipe segir einnig að þótt að mestar líkur séu á því að Lemar fari til Englands þá séu einnig Juventus og Bayern München að fylgjast vel með hinum. Samingur Thomas Lemar og Mónakó rennur ekki út fyrr en árið 2020 og því mun franska liðið reyna að fá meira en 34 milljón punda fyrir hann eða meira en 4,6 milljarða íslenskra króna. Mónakó myndi þá græða vel að stráknum því félagið keypti hann fyrir aðeins þrjár milljónir punda, 414 milljónir íslenskar, frá Caen árið 2015.Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira
Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. Franska blaðið L'Equipe segir frá bæði ensku liðin hafi mikinn áhuga á því að kaupa strákinn í sumar. Thomas Lemar mætir með félögum sínum á Etihad-leikvanginn í kvöld þegar Manchester City og Mónakó spila fyrri leikinn sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir fréttina hjá L'Equipe er ljós að margir munu horfa sérstaklega á hvað strákurinn gerir í leiknum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er hrifinn af Lemar en spænski stjórinn er ekki sá eini. Þannig gæti eftirspurnin aukist standi Lemar sig vel í þessum stóra sýningaglugga sem leikurinn er í kvöld. Thomas Lemar er með sjö mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum með Mónakó í frönsku deildinni í vetur og þá hefur hann skorað tvö mörk í sex leikjum í Meistaradeildinni. L'Equipe segir einnig að þótt að mestar líkur séu á því að Lemar fari til Englands þá séu einnig Juventus og Bayern München að fylgjast vel með hinum. Samingur Thomas Lemar og Mónakó rennur ekki út fyrr en árið 2020 og því mun franska liðið reyna að fá meira en 34 milljón punda fyrir hann eða meira en 4,6 milljarða íslenskra króna. Mónakó myndi þá græða vel að stráknum því félagið keypti hann fyrir aðeins þrjár milljónir punda, 414 milljónir íslenskar, frá Caen árið 2015.Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira