Trump bað þekktan kylfing afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 08:30 Bernhard Langer. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta. Donald Trump Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta.
Donald Trump Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira