Enginn Justin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 14:51 Justin Shouse. Vísir/Ernir Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta staðfestir þjálfari liðsins, Hrafn Kristjánsson, í samtali við karfan.is. Justin Shouse er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu með 17,1 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það mun því muna mikið um hann ekki síst undir lok leikjanna þegar hann er oftast í aðalhlutverki. Leikur Stjörnunnar og Þórs verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.05. Þetta verður annar leikur Stjörnunnar í röð án Justin en hefur aðeins spilað einn hálfleik af síðustu sex hjá liðinu. Justin Shouse meiddist upphaflega á höfði á æfingu fyrir leik á móti Njarðvík um miðjan janúar. Hann missti af Njarðvíkurleiknum en snéri síðan aftur í leik á móti Keflavík. Justin varð að hætta leik í hálfeik í Keflavík og hefur síðan ekkert spilað síðan þá en leikurinn í Keflavík fór fram 27. janúar. Shouse, hefur verið að leita ráða hjá læknum og notaði bikarhléið til að hvíla sig fyrir lokasprett deildarkeppninnar. Nú er ljóst að hann þarf lengri hvíld. Stjarnan vann Keflavík í framlengingu án Justin og vann svo öruggan sigur á botnliði Snæfells í síðasta leik. Það mun reyna á leikmannahópinn að vera án hans á móti sterku liði Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3. febrúar 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27. janúar 2017 22:30 Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miðju herberginu við hlið bleika fílsins Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. 20. janúar 2017 11:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta staðfestir þjálfari liðsins, Hrafn Kristjánsson, í samtali við karfan.is. Justin Shouse er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu með 17,1 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það mun því muna mikið um hann ekki síst undir lok leikjanna þegar hann er oftast í aðalhlutverki. Leikur Stjörnunnar og Þórs verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.05. Þetta verður annar leikur Stjörnunnar í röð án Justin en hefur aðeins spilað einn hálfleik af síðustu sex hjá liðinu. Justin Shouse meiddist upphaflega á höfði á æfingu fyrir leik á móti Njarðvík um miðjan janúar. Hann missti af Njarðvíkurleiknum en snéri síðan aftur í leik á móti Keflavík. Justin varð að hætta leik í hálfeik í Keflavík og hefur síðan ekkert spilað síðan þá en leikurinn í Keflavík fór fram 27. janúar. Shouse, hefur verið að leita ráða hjá læknum og notaði bikarhléið til að hvíla sig fyrir lokasprett deildarkeppninnar. Nú er ljóst að hann þarf lengri hvíld. Stjarnan vann Keflavík í framlengingu án Justin og vann svo öruggan sigur á botnliði Snæfells í síðasta leik. Það mun reyna á leikmannahópinn að vera án hans á móti sterku liði Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3. febrúar 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27. janúar 2017 22:30 Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miðju herberginu við hlið bleika fílsins Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. 20. janúar 2017 11:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27. janúar 2017 22:30
Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miðju herberginu við hlið bleika fílsins Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. 20. janúar 2017 11:00