Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 21:30 Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi voru hrifnir af því sem Þórsarar sýndu í gær og hrósuðu sérstaklega Tryggva Snæ Hlinasyni, Ingva Rafni Ingvarssyni, Þresti Leó Jóhannssyni og Sindra Davíðssyni. „Hann er búinn að spila í svo fá ár. Það sem er að breytast núna er þessi hugur; að þú þurfir að vera nagli og stóri maðurinn í miðjunni. Hann er að öðlast þessa þekkingu núna. Hann er nógu sterkur, hreyfanlegur, hann getur skotið. Gaurinn er 19 ára. Hann breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni,“ sagði Fannar um Tryggva Snæ sem hefur verið öflugur eftir áramót. Fannar segir að auk þess að verja skot breyti Tryggvi líka fullt af skotum. „Þú æfir skotin þín 1000 eða 10.000 sinnum yfir þína æfingatíð. Þú ert með þetta í ákveðinni hæð og svona. Þegar þú mætir svona stórum leikmönnum þarftu allt í einu að breyta skotinu. Endurtekningarnar gera þig betri en þarna þarftu allt í einu að hugsa,“ sagði Fannar. Innslagið í heild sinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. 17. febrúar 2017 21:30 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi voru hrifnir af því sem Þórsarar sýndu í gær og hrósuðu sérstaklega Tryggva Snæ Hlinasyni, Ingva Rafni Ingvarssyni, Þresti Leó Jóhannssyni og Sindra Davíðssyni. „Hann er búinn að spila í svo fá ár. Það sem er að breytast núna er þessi hugur; að þú þurfir að vera nagli og stóri maðurinn í miðjunni. Hann er að öðlast þessa þekkingu núna. Hann er nógu sterkur, hreyfanlegur, hann getur skotið. Gaurinn er 19 ára. Hann breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni,“ sagði Fannar um Tryggva Snæ sem hefur verið öflugur eftir áramót. Fannar segir að auk þess að verja skot breyti Tryggvi líka fullt af skotum. „Þú æfir skotin þín 1000 eða 10.000 sinnum yfir þína æfingatíð. Þú ert með þetta í ákveðinni hæð og svona. Þegar þú mætir svona stórum leikmönnum þarftu allt í einu að breyta skotinu. Endurtekningarnar gera þig betri en þarna þarftu allt í einu að hugsa,“ sagði Fannar. Innslagið í heild sinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. 17. febrúar 2017 21:30 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. 17. febrúar 2017 21:30
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15